Fréttablaðið - 29.01.2011, Page 42

Fréttablaðið - 29.01.2011, Page 42
 29. janúar 2011 LAUGARDAGUR6 Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í einstöku samfélagi. Unnið er samfleytt í sjö daga á móti sjö frídögum. Í starfinu felst dagleg þjónusta á heimilissviði. Próf í þroskaþjálfun er skilyrði fyrir ráðningu. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 10. febrúar 2011 til Guðrúnar Jónu Kr is t jánsdó t tu r fo rs töðumanns he imi l i ssv iðs Só lhe ima: runajona@solheimar.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Jóna í síma 480-4414. Sólheimar óska eftir að ráða þroskaþjálfa Sólheimar hafa starfað að mannrækt, umhverfis- og menningarmálum í 80 ár. Í byggðarhverfinu Sólheimum búa og starfa um 100 manns. Rekin er fjölþætt atvinnustarfsemi með garðyrkjustöð, skógræktarstöð, verslun, kaffihúsi, bakaríi, matvinnslu og gistiheimili. Á staðnum eru sex mismunandi listasmiðjur, leirgerð, kertagerð,vefstofa, jurtastofa og smíðastofa. Menningarstafssemi er fjölþætt og á Sólheimum er listhús, sýningarsalir, höggmyndagarður, trjásafn, kirkja, fræðasetrið Sesseljuhús og íþróttaleikhús. BLIKKSMIÐUR Límtré Vírnet í Borgarnesi óskar eftir að ráða blikksmið eða mann vanan blikksmiðjuvinnu. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2011. Verkefni í blikksmiðjunni eru fjölbreytt, bæði í nýsmíði og viðhaldsvinnu, hvort heldur sem er innan fyrirtækisins eða úti hjá viðskiptavinum. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn í síma 412 5302 eða alli@limtrevirnet.is. TrackWell vantar góða forritara Vegna aukinna umsvifa erlendis leitum við að metnaðarfullum forriturum fyrir krefjandi og skemmtileg verkefni við þróun rauntímakerfa og vefviðmóta. Unnið er í hópum eftir Agile-aðferðafræði með beitingu Lean, Kanban og Scrum. Við sækjumst eftir fólki með menntun á sviði tölvunar- eða verkfræði og starfsreynsla í hugbúnaðargerð er kostur. TrackWell hefur frá stofnun, árið 1996, sérhæft sig í hugbúnaðargerð og eigin vöruþróun. Meginþjónusta fyrirtækisins kallast . Hugtakið forðastýring stendur fyrir kerfi sem innifela verkferla til þess að hafa eftirlit með og stýra notkun forða: Vörulínur TrackWell Forðastýringar eru TrackWell Floti, TrackWell Tímon, TrackWell VMS og TrackWell SeaData; hver með sína áherslu á lausnir sem henta mismunandi atvinnugreinum. Metnaður starfsmanna TrackWell er að fyrirtækið standi fyrir áreiðanleika, nýsköpun og getu. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðunni eða hjá TrackWell í síma . Umsóknir skulu sendast á eða á skrifstofu félagsins fyrir 14. febrúar. Löggildur endurskoðandi óskast Starfið felst í uppgjörum, skattskilum og vinnu við endurskoðun og reikningsskil félaga. Hlutastarf og vinnutími er sveigjanlegur. Hæfniskröfur Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Hæfni í mannlegum samskiptum Góð kunnátta í Navision og TOK Umsóknir skulu sendast á box@frett.is Umsóknarfrestur er til 11. febrúar. Frábært starfsfólk óskast í fullt starf og hlutastarf Hefur þú: FÍFA (Húsgagnahöllinni) – Sími 552 2522 – www.fifa.is Allt fyrir börnin brennandi áhuga á barnatengdum vörum? reynslu af sölu og þjónustu? náð 25 ára aldri? áhuga á að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað? Fífa er fjölskyldufyrirtæki sem kappkostar við að veita góða og persónulega þjónustu. Fífa er með yfir 30 ára reynslu í sölu á öllum sem viðkemur börnum. Við erum umboðsaðili fyrir frábær vörumerki eins og Brio, Simo, Carena, Maxi-Cosi, Quinny, Baby Björn, Stokke og fleiri heimsþekkt gæðamerki. Umsóknum með ferilskrá skal skila inn fyrir 4. febrúar á netfangið fifa@fifa.is Upplýsingar um starfið veitir Tinna Jóhannsdóttir í síma 616-6096 sími: 511 1144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.