Fréttablaðið - 29.01.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 29.01.2011, Blaðsíða 42
 29. janúar 2011 LAUGARDAGUR6 Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í einstöku samfélagi. Unnið er samfleytt í sjö daga á móti sjö frídögum. Í starfinu felst dagleg þjónusta á heimilissviði. Próf í þroskaþjálfun er skilyrði fyrir ráðningu. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 10. febrúar 2011 til Guðrúnar Jónu Kr is t jánsdó t tu r fo rs töðumanns he imi l i ssv iðs Só lhe ima: runajona@solheimar.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Jóna í síma 480-4414. Sólheimar óska eftir að ráða þroskaþjálfa Sólheimar hafa starfað að mannrækt, umhverfis- og menningarmálum í 80 ár. Í byggðarhverfinu Sólheimum búa og starfa um 100 manns. Rekin er fjölþætt atvinnustarfsemi með garðyrkjustöð, skógræktarstöð, verslun, kaffihúsi, bakaríi, matvinnslu og gistiheimili. Á staðnum eru sex mismunandi listasmiðjur, leirgerð, kertagerð,vefstofa, jurtastofa og smíðastofa. Menningarstafssemi er fjölþætt og á Sólheimum er listhús, sýningarsalir, höggmyndagarður, trjásafn, kirkja, fræðasetrið Sesseljuhús og íþróttaleikhús. BLIKKSMIÐUR Límtré Vírnet í Borgarnesi óskar eftir að ráða blikksmið eða mann vanan blikksmiðjuvinnu. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2011. Verkefni í blikksmiðjunni eru fjölbreytt, bæði í nýsmíði og viðhaldsvinnu, hvort heldur sem er innan fyrirtækisins eða úti hjá viðskiptavinum. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn í síma 412 5302 eða alli@limtrevirnet.is. TrackWell vantar góða forritara Vegna aukinna umsvifa erlendis leitum við að metnaðarfullum forriturum fyrir krefjandi og skemmtileg verkefni við þróun rauntímakerfa og vefviðmóta. Unnið er í hópum eftir Agile-aðferðafræði með beitingu Lean, Kanban og Scrum. Við sækjumst eftir fólki með menntun á sviði tölvunar- eða verkfræði og starfsreynsla í hugbúnaðargerð er kostur. TrackWell hefur frá stofnun, árið 1996, sérhæft sig í hugbúnaðargerð og eigin vöruþróun. Meginþjónusta fyrirtækisins kallast . Hugtakið forðastýring stendur fyrir kerfi sem innifela verkferla til þess að hafa eftirlit með og stýra notkun forða: Vörulínur TrackWell Forðastýringar eru TrackWell Floti, TrackWell Tímon, TrackWell VMS og TrackWell SeaData; hver með sína áherslu á lausnir sem henta mismunandi atvinnugreinum. Metnaður starfsmanna TrackWell er að fyrirtækið standi fyrir áreiðanleika, nýsköpun og getu. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðunni eða hjá TrackWell í síma . Umsóknir skulu sendast á eða á skrifstofu félagsins fyrir 14. febrúar. Löggildur endurskoðandi óskast Starfið felst í uppgjörum, skattskilum og vinnu við endurskoðun og reikningsskil félaga. Hlutastarf og vinnutími er sveigjanlegur. Hæfniskröfur Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Hæfni í mannlegum samskiptum Góð kunnátta í Navision og TOK Umsóknir skulu sendast á box@frett.is Umsóknarfrestur er til 11. febrúar. Frábært starfsfólk óskast í fullt starf og hlutastarf Hefur þú: FÍFA (Húsgagnahöllinni) – Sími 552 2522 – www.fifa.is Allt fyrir börnin brennandi áhuga á barnatengdum vörum? reynslu af sölu og þjónustu? náð 25 ára aldri? áhuga á að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað? Fífa er fjölskyldufyrirtæki sem kappkostar við að veita góða og persónulega þjónustu. Fífa er með yfir 30 ára reynslu í sölu á öllum sem viðkemur börnum. Við erum umboðsaðili fyrir frábær vörumerki eins og Brio, Simo, Carena, Maxi-Cosi, Quinny, Baby Björn, Stokke og fleiri heimsþekkt gæðamerki. Umsóknum með ferilskrá skal skila inn fyrir 4. febrúar á netfangið fifa@fifa.is Upplýsingar um starfið veitir Tinna Jóhannsdóttir í síma 616-6096 sími: 511 1144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.