Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.01.2011, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 29.01.2011, Qupperneq 51
fjölskyldan 7 1. Hljóðfæraverslanir Íslenskar hljóðfæraverslanir eru þó nokkrar og til að heimsækja þær er ekkert skilyrði að vera hljóðfæraleikari. Reyndar verður heimsókn á slíkar slóðir oft til að vekja áhuga á hljóð- færaleik og getur jafnvel auðveldað valið ef einhver á í vandræðum með að gera upp hug sinn með hvaða hljóðfæri skal læra á. Tónastöðin er ein skemmtilegra hljóðfæraversl- ana á höfuðborgarsvæðinu og er þar úrval af hljóðfærum, einkum blásturs- og strengja- hljóðfærum, bókum um tónlist og fleira. Önnur hljóðfærabúð er sameiginleg verslun Tóna- búðarinnar og Hljóðfærahúss- ins í Síðumúla og má benda þeim sem heillast af rafmagns- hljóðfærum á að kíkja þangað. Þá er Rín í Brautarholti gjarnan nefnd „vígi rokk tón- listarmannsins“. 2. Tónlistarhátíðir Vert er að kynna sér og fylgjast með gangi tónleika, tónlistarvið- burða og –hátíða því þar er alltaf um auðugan garð að gresja. Benda má á frábæra heimasíðu sem er með puttann á púlsinum og heldur saman því sem er á döfinni, musik.is. Af nokkrum tónlistartengdum atburðum má nefna Myrka músíkdaga sem hófust á fimmtudag en lýkur á morgun. Safnanótt, þar sem tónlist spilar stórt hlutverk, hefst 13. febrúar og Sinfóníuhljóm- sveit áhugamanna er með tónleika þann sama dag. Háskólatónleikar eru þá á dagskrá á þessu ári, Sinfóníu- hljómsveit Íslands og Norður- lands slá á trengi, Kammermús- íkklúbburinn er með tónleika og glæsilegar sýningar má berja augum í Íslensku óperunni. 3. Fræðslu námskeið Algengt er að fólk sé tregt til að feta sig inn á braut tónlistar, nema rétt sem áheyrendur þar sem það óttast að hæfileikana skorti. Þeim hópi má benda á að allnokkur fræðslunámskeið tengd tónlist eru í boði. Má þar til að mynda nefna námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands – Heimur jazzins og tónlist Wagners. Þeir sem vilja kúra sig heima í stofu geta svo notað internetið og æft sig í að hlusta á óperur á Youtube. Þá er gaman að fletta upp á frægustu tónskáldum veraldar og lesa sér til um dramatískt líf þeirra og örlög. 4. Hljóðfæri skoðuð Þjóðminjasafnið er alltaf gaman að heimsækja en í næstu (eða þeirri fyrstu ef því er að skipta) heimsókn þangað mætti reyna að þefa uppi hvernig tónlistar- menning Íslendinga hefur verið. Hvaða hljóðfæri er að finna á safninu og hvaða hljóðfæri Íslendingar hafa helst leikið á. Tónlist hér og þar Tónlist hefur um aldir verið sameiningartákn og smitað frá sér gleði. Ýmis- legt er fyrir fjölskylduna að skoða og sjá tengt tónlist á höfuðborgarsvæð- inu. Fréttablaðið tók saman nokkur atriði á tónlistartengdum nótum.                                  ! "#             $%  &' () )          ! "## $  % & (&)   * + ,    +-&  .     /   * +0   ÞAÐ ER HOLLT AÐ SPARA LÆGRA LYFJAVERÐ Í 14 ÁR –einfalt og ódýrt Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri D Y N A M O R E Y K JA V ÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.