Fréttablaðið - 29.01.2011, Síða 52

Fréttablaðið - 29.01.2011, Síða 52
8 fjölskyldan Ævintýri Lýðveldisleikhúsið sýnir ævintýraleikritið Út í kött! eftir Benóný Ægisson í Tjarnarbíói á morgun klukkan 14. Leikritið segir af stráknum Erpi sem neyðist til að taka á móti dóttur vinafólks foreldra sinna inn í herbergið sitt með skemmtilegum afleiðingum. Dýrin stór og smá Fræðslu- deild Fjölskyldu- og húsdýra- garðsins býður upp á nokkur námskeið á þessu skólaári. Boðið verður upp á dýra fræðslu fyrir grunnskólanemendur í 3. bekk, námskeið um villt spendýr fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk og námskeið um dýr í sjó og vötnum fyrir nemendur í 4. og 5. bekk. Á vinnu morgnum fá nemendur í 6. bekk að taka þátt í umhirðu dýranna og fræðslu um þau og landbúnaðarstörf. Þá er leiðsögn um garðinn í boði fyrir alla aldurs hópa. Allar nánari upplýs- ingar má nálgast á vefsíðunni www.mu.is. Spil Nexus er tilvalinn viðkomu- staður fyrir fjölskyldur. Þar var opnuð sérstök spilaverslun á dögunum þar sem spilakennsla og aðstoð við Warhammer- módelgerð fer fram. Opið hús er í búðinni í dag og einnig í sal Hugleikjasals Reykjavíkur í sömu byggingu. GAGN&GAMAN Hjá okkur nærðu árangri! Fimm tímar í viku – Brennsla og styrkur 3 öflugir brennslutímar 2 styrktartímar í sal Vikulegar mælingar Ítarleg næringarráðgjöf Fyrirlestur – Borðaðu til að léttast og auka orkuna Slökun og herðanudd eftir hverja æfingu Takmarkaður fjöldi 6:30, 7:30, 10:00, 16:30 og 18:30 Þjálfari er Gunnar Már Sigfússon 1. vika – Orkuhleðsla 2. vika – Öflug melting – Aukin brennsla 3. vika – Hormóna jafnvægi – Hreinsun 4. vika – Ónæmiskerfi eflt – Jafnvægi Námskeiðið hefst 7. febrúar – Fyrirlestur 5. feb. Verð kr. 34.900 Skráning er hafin í síma 444 5090 eða nordicaspa@nordicaspa.is Lúxusnámskeið NORDICASPA fyrir konur og karla 4 vikna 1 Við reiknum út næringuna og kaloríurnar 2 Við eldum matinn og þú sækir hann 3 Þú byrjar að léttast strax frá fyrsta degi Fyrir konur sem vilja léttast Fyrir karlmenn sem vilja léttast Fyrir þá sem vilja hreinsa líkamann Fyrir alla sem vilja borða hollan mat Fyrir íþróttafólk sem þarf meiri næringu KÍKTU Á shape.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.