Barnablaðið - 01.02.1945, Side 15
BARNABLAÐIÐ
15
TRÚMENNSKA.
Sunnudag einn hvatti kennari
sunnudagaskólabörnin til að gera
eitthvað fyrir Jesús komandi viku.
Næsta sunnudag spurði hann, hvað
þau hefðu gert.
Telpa ein stóð upp og sagði: „Ég
að læra bókstafina, en hún hafði
svo naurnan tíma, vegna þess að
Marita átti tvö yngri systkini, sem
þurftu svo mikla aðgæzlu. — Nú
fréttu foreldrarnir að þar í nánd
væri sérskóli, og þangað voru báðar
telpurnar sendar. 1 skólum Mexíkó-
ríkis er engin kristindómskennsla,
en þetta var kaþólskur skóli, Rósu
og Maritu var nú skipað að tilbiðja
dýrlingana og þylja hinar löngu,
kaþólsku bænir. Þær andmæltu
því, og sögðu ineð djörfung, að það
gætu þær alls ekki gert, vegna þess
að það stæði í Guðs orði, að maður
ætti að tilbiðja Guð einan, en enga
dýrlinga. Þeim var hótað refsingu,
en ekkert hræddi þær, þær voru
fast ákveðnar í að gera Jesú ekki á
móti. Hann sá þær og var máttugur
að hjálpa jreim. Þær þurftu að berj-
ast gegn mörgum erfiðleikum þann
daginn, en þegar þær komu heim,
seinnipart dagsins, og sögðu frá því,
sem skeð hafði, sá maður á þeim,
að þær höfðu reynt fyrirheitið:
Sælir eruð þér þegar þér eruð
smánaðir sakir nafns Krists, því að
andi dýrðarinnar, andi Guðs hvílir
yfir yður.“
hef safnað aurum til trúboðsins."
Önnur sagði: „Ég hef setið hjá
veikri systur minni stund hvern
dag.“ „Ég hef hjálpað gamalli konu
að bera þunga körfu, þó hinir
drengirriir hafi hlegið að mér,“
sagði lítill drengur. Þannig höfðu
þau öll frá einhverju að segja. Að
lokum var eftir ein lítil telpa. Hún
roðnaði, þegar hún stóð upp og
sagði: „Ég hef hjálpað mönnnu að
skúra.“ Þá hlógu öll börnin, en
kennarinn hastaði á Jrau og sagði:
„Jesús hefur velþóknun á hverju
sem við gerum, ef við gerurn það af
kærleika til hans. Verið þess vegna
ætíð trú í því, sem lítið er.“
Undir óhreinindunum.
Dag einn kom Jannie inn, mjög
ólneinn, liann hafði verið úti að
leika sér, og var orðinn svangur.
„Nei,“ sagði mamma hans, „hver
á þenna dreng, ég jrekki þig ekki,
og vei't ekki til að neinn svertingja-
drengur eigi heima hér nærri." —
Jannie varð mjög hryggur og fór
að gráta, „jretta er ég, mamma, og
er undir óhreinindunum."
Oft er við komum til Jesús, er-
um við lík Jannie, ekki óhrein eins
og Jannie, en miklu svartari, þeg-
ar hjörtu okkar eru full af synd. En
Jesús þekkir okkui samt, og ef við
segjum lionum frá synd okkar, Jrá
vill hann Jrvo okkur hvítari en
snjó í sínu heilaga blóði.