Barnablaðið - 01.02.1945, Síða 16
16
BARNABLAÐIÐ
Mánudag. Orðskviðunum 10 : 10
—22. Munnur liins réttláta
manns.
Þriðjudag. Sama 11 : 1 — 15. Auð-
mjúkur er hinn vitri.
Miðvikudag. Sama 11 : 18—31.
Réttlátir grænka.
Eimmtudag. Sama 12 : 1 — 12. Sá
elskar þekkingu sem elskar hirt-
ingu.
Föstudag. Sama 13 : 13—25. Lítils-
virð þú ekki orð Guðs.
Laugardag. Sama 13 : 1 — 12. Það
logar á lampa hins réttláta.
Sunnudag. Orðskviðunum 14 : 12
16 (Sunnudagaskólatexti).
Minningavers: „Lífsins vegur ligg-
ur upp á við fyrir hinn hyggna,
til þess að hann lendi ekki niður
í Helju“. Orðskviðirnir 15 : 24.
Þetta er aðeins fyrirmynd í því,
hvernig á að nota Guðs orð til
gagns og leiðbeiningar í hversdags-
lífinu og í Sunnudagaskólanum.
Blaðið er prentað í
Prentverki Odds Björnssonar,
Akureyri.
Vetrarþrautir.
(Úr Biblíunni til fróðleiks).
1. Hvaða menn voru ásýndum
sem ljón og fráir sem skógargeitur?
2. Hver át upp bók og varð illt
í maganum?
3. Hver fékk skó af selskinni (í
íslenzku Biblíunni: sækýrskinni)?
4. Hvaða hegningu fékk maður,
sem vann á hvíldardeginum, eftir
gamla sáttmálanum?
5. Hvar var fyrsti grafreitur Bibl-
íunnar?
6. Hver lét kasta börnum í Ijóna-
gryfju?
7. Hvaða piltur var drepinn af
sólar-liita?
8. Hver vann sjö ár fyrir konu, og
fannst þó tíminn stuttur?
9. í h\’aða söngflokki voru 288
manns?
10. í hvaða Biblíubréfi er skóla-
meistari nefndur?
BARNABLAÐIÐ.
Ritstjóri: Nils Ramselius.
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hafnarstræti 77, 3. hæð, Akureyri.
Sími 163.
Árgangurinn er um 90 bls. (9 eint.).
Árgjald kr. 3.50. Lausasölu
kr. 0.75 aura eintakið.