Barnablaðið - 01.06.1955, Síða 11

Barnablaðið - 01.06.1955, Síða 11
Sunnudagaskóli á Selfossi. Einn sunnudag 1 vetur fórum við, ég og bræður mínir, í sunnu- dagaskóla á Selfossi. Þar var sungið svo rnikið og tal- að um Jesúm og seinast voru börn- in látin fá myndir. Svo var sunnu- rlagaskólinn búinn, og þá fórum við heim. Ferðin gekk ágætlega nerna á einum stað á Hellisheiði. Þar var svo mikill snjór á veginum að bíll- inn spólaði. En þá fórum við út úr bílnum og ýttum á hann og þá spólaði bíllinn ekki lengur hjá okkur. Svo héldum við áfram ferð- inni þangað til við komum að Kol- viðarhóli. Þar voru tvær konur og einn strákur, sem voru með bilað- an bílinn sinn. Við leyfðum þeim. að sitja í bílnum hjá okkur til Reykjavíkur. Svo fórum við sjálfir heim til okkar. Þorsteinn Gunnar Tryggvason., 9 ára. BARNABLAÐIÐ 13

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.