Barnablaðið - 01.06.1955, Síða 13

Barnablaðið - 01.06.1955, Síða 13
Heyrftu Niels. Hvað var það, sem þú saffðir? vúmið hans Níelsar og þangað fór nú faðir hans. Níels hafði lagt sig í rúmið. Faðir hans settist á rúm- stokkinn og horfði á hann. Honum leið auðsjáanlega mjög illa. — Heyrðu Níels. Hvað var það, sem þú sagðir? spurði faðir hans. Níels svaraði ekki. Hann var svo hryggur, að hann gat ekki sagt eitt einasta orð. Faðir hans koinst við, af því livað Níelsi leið illa og byrjaði að strjúka hár hans, með stóru hönd- unum sínum. — Þú mátt fara í sunnudagaskól- ann, Níels minn. Pabbi þinn gekk líka einu sinni í sunnudagaskóla og það var bezta tímabil ævi minn- ar. En það byrjaði að ganga illa fyr- ir mér, þegar ég fór frá Guði, út í syndalífið. Þess vegna er ég eins og ég er í dag, fallinn maður, drykkju- maður. Níels reis upp og tók báðum höndum um háls föður sfns. — Pabbi, þú getur frelsast og þá verður gleði í himninum, ef þú vilt biðja Jesúm. Níels gerði sig ekki ánægðan með annað, en að pabbi hans bey?ði sig og gæfi líf sitt í Guðs hendur. Það varð gleði á himnum, BARNABLAÐIÐ 45

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.