Barnablaðið - 01.09.1963, Side 11

Barnablaðið - 01.09.1963, Side 11
Pétnr rétti Soffíu pokann baki brotnu allt sitt líf og samt á hún ekki meira en rétt það sem hún þarfnast fyrir matinn." Þetta hafði hann heyrt mömmu sína segja. Og þar sem hann stendur nú þama með peningana í vasanum, langar hann allt í einu til að gefa henni eitthvað. Mamma var búin að leyfa honum að kaupa hvað sem honum sýndist fyrir peningana, allt nema sœlgœti. Og nú stendur hann þarna og hugleiðir hvað Soffíu muni langa til að eignast. En allt í einu dettur honum nokkuð í hug. Hann veit, að henni þyldr apríkósu- súpa alveg fádœma góð! Það er þá bara bezt að kaupa apríkósur. Með ákveðnum skrefum fer hann inn í nœstu nýlenduvörubúð og leggur peningana á borðið. — Ég œtla að kaupa fyrsta flokks þurrkaðar aprikósur, segir hann. Hann fœr poka fullan af apríkósum og leggur af stað með þœr heim til Soffíu. Hann hryngir dyrabjöll- unni og Soffía kemur til dyra og opnar. Hún brosir, þegar hún sér hver kominn er. BARNABLAÐIÐ 71

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.