Barnablaðið - 01.02.1979, Qupperneq 7

Barnablaðið - 01.02.1979, Qupperneq 7
Jólaspurningakeppni Barnablaðsins 1978 Dregið hefur verið í jólaspurningakeppninni, sem var í jólablaði Barnablaðsins 1978. Hér birtast svo spurn- ingarnar og rétt svör við þeim. 1. í hvaða borg fæddist Jesús? Svar: Betlehem. 2. Hvers vegna vissu vitringarnir að nýr konungur var fæddur? Svar: Þeir sáu stjörnu hans. 3. Hvað voru vitringarnir margir? Svar: Þrír. 4. Hvaða gjafir færðu vitringarnir Jesúbarninu? Svar: Gull, reykelsi og myrru. 5. Til hvaða lands flýðu María og Jósef með Jesúbarnið? Svar: Egyptalands. Það var nú vandi að draga ... ... og svo kom til kasta dómnefndarinnar. Alls bárust 69 svör og af þeim reyndust 42 vera rétt. Flestir sem svöruðu rangt gátu fjórar fyrstu spurn- ingarnar rétt, en vissu ekki hvert María og Jósef flýðu með Jesúbarnið. Dregið var úr réttum svörum og komu nöfn eftirtal- inna upp: Anna Soffía Halldórsdóttir Urðargerði 3, 640 Húsavík. Egill Ólafsson, Haga 2, Aðaldælahreppi, 641 Húsavík. Gunnlaugur Jónasson, Egilsstaðir 2, 700 Egilsstaðir. Magnea Árnadóttir, Ennisbraut 14, 355 Ólafsvík. Vagn Þ. Stefánsson, Minni-Ökrum, 551 Sauðárkróki. Þeim heppnu hafa nú verið sendar áritaðar bækur í verðlaun. 7

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.