Barnablaðið - 01.02.1979, Qupperneq 16

Barnablaðið - 01.02.1979, Qupperneq 16
GUÐ RIKIR A Fyrir ævalöngu var fólk Guós í þrældómi í Egyptalandi. Fólkið baö til Guös um hjálp og hann sendi Móse til aö leiða þaö út úr Egyptalandi. Þú manst kannski eftir því, aö Jósep fósturfaðir Jesú flýöi meö hann til Egyptalands undan vonda konunginum Heródesi, sem hugöist granda Jesúbarninu. Móse sagöi viö Faraó, konung Egyptalands, aö Guö vildi aö hann leyfði fólki sínu aö yfirgefa landiö. En þaó vildi Faraó ekki gera. ,,Hver er Drottinn aö ég skuli hlýöa honum?“ sagöi hann. Þá sendi Guö 10 kraftaverk og undurtil aö refsa Faraó fyrir óhlýðni hans, og til aö sýna honum aó Hann — Drottinn — ríkir yfir öllum hlutum, já líka yfir konungum. Guö lét öll vötn í Egyptalandi verða aö blóöi. Hann lét milljónir af froskum koma yfir landiö. Hann breytti dufti jarðarinnar í mýflugur svo aö allt landiö fylltist af mýi. Hann sendi fjársýki, flugur, kýli, hagl, engisprettur og svarta myrkur yfir landiö. Aö síöustu deyddi Guö elsta soninn í öllum fjölskyldum í Egyptalandi. Þá vissi Faraó að Guö ræöur yfir öllum hlutum á himni og jöröu. Hann leyfði lýö Guös — ísraelsmönnum — aö hverfa brott úr Egyptalandi. Síöan fóru þeir til landsins sem varö heimaland þeirra og viö þekkjum undir nafninu — ísrael. Þessi Biblíusaga er í 2. Mósebók, köflunum 5—12. 16

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.