Barnablaðið - 01.02.1979, Side 14

Barnablaðið - 01.02.1979, Side 14
ÖRUGGT HÆU Jóhanna var í góðu skapi. ,,Það er dásamlegt að vera úti," sagði hún. ,,Ég hefi mikið saknað lysti- garðsins og fuglanna. Það var gott að mamma leyfði mér að vera með þér." ,,Það gleður mig líka," sagði María og kastaði höfðinu til hlaejandi. ,,Þú saknaðir garðsins og fugl- anna, en ég saknaði þín!" Hún haetti að hlæja og leit upp í loftið. ,,Ég vona bara að það byrji ekki að rigna, áður en við náum heim til þín," sagði hún þegar skýjaflókarnir birtust við sjóndeildarhringinn. ,,Þú mátt ekki veikjast aftur." Þær gengu eftir götu með nýjum húsum til beggja handa. Engin tré höfðu ennþá verið gróður- sett, svo að ekkert skjól var að finna. Þrumurnar drundu í fjarska og lítill hvolpur þaut í hendingskasti undir næsta húsvegg. Skýin urðu drungalegri. Gul- 14 I

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.