Barnablaðið - 01.02.1979, Blaðsíða 14

Barnablaðið - 01.02.1979, Blaðsíða 14
ÖRUGGT HÆU Jóhanna var í góðu skapi. ,,Það er dásamlegt að vera úti," sagði hún. ,,Ég hefi mikið saknað lysti- garðsins og fuglanna. Það var gott að mamma leyfði mér að vera með þér." ,,Það gleður mig líka," sagði María og kastaði höfðinu til hlaejandi. ,,Þú saknaðir garðsins og fugl- anna, en ég saknaði þín!" Hún haetti að hlæja og leit upp í loftið. ,,Ég vona bara að það byrji ekki að rigna, áður en við náum heim til þín," sagði hún þegar skýjaflókarnir birtust við sjóndeildarhringinn. ,,Þú mátt ekki veikjast aftur." Þær gengu eftir götu með nýjum húsum til beggja handa. Engin tré höfðu ennþá verið gróður- sett, svo að ekkert skjól var að finna. Þrumurnar drundu í fjarska og lítill hvolpur þaut í hendingskasti undir næsta húsvegg. Skýin urðu drungalegri. Gul- 14 I

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.