Barnablaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 4

Barnablaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 4
Nli«lOMlM4NI* 4 BARNABLAÐID Bænasvar Hönnu: SAM í Ðiblíunni er sagt frá konu sem hét Hanna, sem bað til Guðs um dálítið sérstakt. Hún bað Guð um að hún gæti fætt barn. Hanna var búin að vera gift lengi. Maður hennar hét Elkana og honum þótti mjög vænt um Hönnu og hann hefði óskað þess að hún væri hamingjusöm, en hún var sorgmædd vegna þess að hún hafði ekki eignast neitt barn

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.