Barnablaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 26

Barnablaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 26
22 BARNABLAÐIÐ Urslit í jólaverðlaunagetraun Rétt svör viö spurningunum eru: 1. Ágústus keisari. 2. Kýreneus. 3. Nasaret. 4. Betlehem. 5. Ungbarn reifað og lagt í jötu. Fjöldamörg rétt svör bárust viö jóla- verölaunagetrauninni, enda glæsileg verðlaun í boöi. Þegar dregiö var úr réttum lausnum komu eftirfarandi nöfn upp: 1. verðlaun: Sigríður Filippía Erlendsdóttir, Hjallar 26, 450 Patreksfirði. 2. verðlaun: Steingrímur Ingi Stefánsson, Litla—Hvammi II, 601 Svalbarðsströnd. 3. verðlaun: Guðrún Jónína Guðjónsdóttir, Bakkastíg 8, 735 Eskifirði. 4—.10. verðlaun: Sædís Ósk Guðmundsdóttir, Hlíðartúni 24, 780 Höfn. Ragnheiður Ósk Guðbrandsdóttir, Bassastöðum, 510 Hólmavík. Elsa Rós Ragnarsdóttir, Vesturbergi 94, 111 Reykjavík. Valur Indriði Örnólfsson, Efri—Núpi, V—Húnava tnssýslu. Baldur Sigurðsson, Klúku, Fljótsdal, 701 Egilsstöðum. Magnús Aron Hallgrímsson, Austurvegi 40 A, 800 Selfossi. Þóra Björk Jónsdóttir, Drangshlíð 1, Austur—Eyjafjöllum, 861 Hvolsvelli. Svör við EEEE. 1. Egyptaland. 2. Eden. 3. Efrat. 4. Elísa. 5. Esaú. 6. Eva. 7. Elísabet. 8. Ester. 9. Elí. 10. Efesus. Teldu nú! Hvaö eru margar rákir á 14 laga hljómplötu? Það eru tvær rákir. Ein sitt hvoru megin. Krakkarnir. Hvað eru margir krakkar að leika sér í snjónum? Þeir eru átta. Krossgáta. Stafurinn sem vantar er X. Þá höf- um við „exi“ sem vopn og„ exem“ sem sjúkdóm. Reikningskúnst. Það er ekki hægt að grafa „hálfa“ holu. Dregið var úr réttum lausnum og þessir krakkar hljóta hljómplötu- verðlaun: Halldóra Jónsdóttir, Kirkjubraut 18, 780 Höfn. Svanur Már Grétarsson, Vallarflöt 3, 340 Stykkishólmi. Inga Vala Magnúsdóttir, Ási 1, Hegranesi, 551 Sauðárkróki. Halldór Pétursson, Hraunteigi 17, 105 Reykjavík. Heiðrún Jóhannesdóttir, Ytra-Hvarfi, Svarfaðardal, 621 Dalvík Að skipta tólf í tvennt. Ef þú skrifar 12 með rómverskum tölustöfum þá er það svona: XII. Ef þú dregur síðan strik eftir miðjunni þá hefurðu tvisvar sinnum þetta: VII sem ersjö írómverskum tölum. Þá hefurðu tvisvar sinnum sjö eftir að hafa skipt tólf í tvennt! Hvaða land? Grænland nær suður, norður og vestur fyrir ísland. Og Grænland nær líka austur fyrir ísland vegna þess hve stutt er landfræðilega á milli lengdarbauganna nyrst á jörðinni á landakortinu. Svör Hér koma svör við spurningunum í síðasta blaði.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.