19. júní


19. júní - 19.06.1958, Blaðsíða 19

19. júní - 19.06.1958, Blaðsíða 19
sprotabeltin gömlu, í stað þeirra sem konur nú bera; sprotinn gjörir þau bæði fegri og haganlegri, þvi á lionum má stytta og lengja beltin eptir vild; þau eru miklu liðlegri en hin og þjóðlegri, og því ætti konur að taka þau upp og vanda sem mest, hvort sem þau væri úr silfri eða útsaumuð og með hringju, og láta þau vera aðalskartið á búníngnum eins og í fornöld, en fella heldr burtu hnappana, sem eru orðnir alltof stórir, og sem aldrei mér vit- anlega hafa haft nokkurn tilgang; sprotinn yrði ekki dýrari en hnapparnir, og þar að auki væri hann bæði fegri og þarflegri. Á 17. og 18. öld vóru hnapparnir skaplegri, vóru þeir þá vanalega þrír og minni, og var það fegra, en nú eru þeir orðnir eins stórir og snældusnúðar, með laufi eins stóru og varreka, og nærri eins óskaplegir og herðafest- arnar frá miðöldunum, sem vóru orðnar eins stór- ar og stærstu beizliskeðjur, og krossarnir og brjóst- skildirnir eftir því, svo það leit út eins og konan sem bar það væri útbúin til orustu. Eg álít, að ekki eigi vel við að bera men nema hálsinn sé ber, en þó þarf það ekki að verða ljótt, ef það er hóf- lega stórt. Það getr verið fagrt á hátíðum að bera skart á klæðum, en eins getr það verið ófagrt, þegar það er of stórkostlegt og illa fyrir komið, og allt þessháttar skrælíngja skart eiga menn að varast, hvort sem það er gamalt eða nýtt, en halda því góða og fagra úr því forna og nýja.“ Þótt Sigurður láti sér annt um fegurð kvenbún- ingsins, er honum einnig umhugað um, að hann sé hollur og hentugur: „ . . . . menn eiga nákvæm- lega að gefa gætr að og velja sér klæði haganleg og samkvæm loptslaginu. Allir læknar segja um íslenzkar konur, að þær gefi ekki almennt gætr að þessu, sem þó er svo mjög áríðandi, og að þaðan hafi margir sjúkdómar á Islandi sinn uppruna; þeir segja, að íslenzkar konur hafi peisurnar og treyjurnar of þröngar um brjóstin, og sé það bæði mjög óhollt og ljótt. Þetta er mjög eðlilegt, því allr stirðr búníngr er mjög óhollr og ■ ljótr, helzt á kvennfólkinu, en á þessu væri hægast að ráða bót, og það á sérhver að gjöra, vegna sjálfs sín. Allr búníngrinn þyrfti að vera liðlegri, ef menn vilja hafa hann bæði fagran og haganlegan, og það eru tveir höfuðkostir við hvern þjóðbúníng.“ „Þér þurfið ekki heldr einlægt að vera bundnar við dökkva litinn; við hátíðleg tækifæri t. a. m. gæti opt aðrir litir átt við, því sinn litr á við hvern Ljósm.: Gisli Gestsson. A’v/V/ skautiS. Faldbúningur frú síSari hluta 19.aldar, geiSur eftir tillögum og uppdráttum SigurSar málara. Búningurinn er varSveittur í ÞjóSminjasafnitiu. 1 9. J tJ N í 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.