19. júní - 01.10.1994, Side 9
um ofbeldi sem ókunnugir beita börn og
hins vegar þar sem ofbeldi er innan fjöl-
skyldunnar.
Eg vann með síðarnefndu deildinni og
fekk að fylgjast með öllu, yfirheyrslum
með börnum og brotamönnunum. Áhersla
er lögð á að komast að brotamönnunum
með samúð en ekki hörku og yfirleitt skilar
sú leið góðum árangri, mennirnir brotna
niður og segja frá. Frá Dallas fór ég til
Nashville Tennessee og var í viku á svipaðri
deild.
Þetta var ótrúlega lærdómsríkt, ég fékk
að fara með lögreglumönnunum í heim-
sóknir, m.a. var grunur um að tvær systur,
12 og 14 ára, væru misnotaðar. Sú eldri
hafði farið í tvær fóstureyðingar, mamma
hennar vissi af þeim en stúlkan hafði sagt
henni að hún hefði verið barnshafandi eftir
vin sinn. 1 ljós kom að hún hafði orðið
barnshafandi eftir föðurinn og við fórum
heint til þeirra til að segja móðurinni frá
því. Þetta var ósköp venjulegt heimili,
þrifalegt og smekklegt. Við sögðum móð-
urinni að það hefði verið faðirinn sem
hefði barnað dótturina og grunur léki á að
hann hefði einnig misnotað yngri dóttur-
ma. Móðirin trúði okkur ekki, hún hafði
ekki hugmynd um þessa kynferðislegu
rnisnotkun, sagði að maður sinn væri þvert
a móti mjög góður faðir. Hún fraus alveg
— Hve rnargar konur eru í lögreglunni í
dag?
„Ég get ekki svarað því. Eg held ég verði
að vísa þér til Dómsmálaráðuneytisins, þar
er yfirstjórn lögreglunnar í landinu."
- Eru konur hvattar til starfa hjá lög-
reglunni og hvernig þá?
„Ég reikna fastlega með því en eins og
ég segi þér þá er lögreglan í landinu undir
stjórn dómsmálaráðherra og yfirstjórnin er
1 Dómsmálaráðuneytinu svo ég held þú
sert að spyrja mig spurninga sem þú ættir
að beina til dómsmálaráðherra eða Dóms-
málaráðuneytisins sem fer með yfirstjórn
lögreglunnar. Það er ekki ríkislögreglu-
stjóraembætti á íslandi, ríkislögreglustjórn-
ln er þar. Þessar spurningar eiga ekki
heima hér hjá mér, finnst mér.“
— En er eitthvað gert hér til að hvetja
konur til að sækja um störf?
fyrst í stað, en brotnaði svo saman. Við
sögðum henni að hún þyrfti að fara af
heimilinu ásamt dætrunum og sögðurn
henni hvað það væri auðvelt að fela þessa
atburði innan fjölskyldunnar. Ég er ekki í
vafa urn að það eru ótal mörg dæmi um
slíka misnotkun hér á landi sem komast
ekki upp.
Brol á tilkyiiningaskyldu
barnalaganna
Þær starfsstéttir í Bandaríkjunum sem hafa
með börn að gera eru miklu betur upplýst-
ar en hér heima og bregðast þar af leiðandi
fyrr við ef grunur er á ofbeldi innan fjöl-
skyldunnar. Þannig fylgdist ég t.d. með því
er 9 ára drengur kom í skólann með glóð-
arauga og skólastjórinn fékk félagsráðgjafa
og rannsóknarlögregluþjón til að koma í
skólann og tala við barnið. Drengurinn var
fyrst mjög kaldur og vildi ekkert segja,
sagðist bara hafa rekið sig á hurð. Svo kom
í ljós að hann var að hjálpa mömmu sinni,
pabbinn hafði ráðist á hana og hann gekk
á milli. Drengurinn grét og grét þegar
hann sagði frá þessu og honum var komið
á stað þar sem honum leið betur, til ömmu
sinnar.
Heimilisofbeldi er félagslegt vandamál
og það þarf að taka á því á viðeigandi hátt.
„Þetta er fyrst og fremst málefni Dóms-
málaráðuneytisins, ég býst við að einstakir
lögreglustjórar og þar með við hér. . . ja,
sækja um. . . fólk þarf að ganga í gegnum
lögregluskólann til að fá vinnu hér eins og
þú kannski veist. . .
- En er æskilegt að hafa kvenlögreglu-
þjóna? Nú eru ekki nema um 20 ár síðan
fyrstu kvenlögregluþjónarnir tóku til
starfa. . .
„Ég held það sé æskilegt eins og í öllum
öðrum störfum."
— Ættu konur að sinna sérstökunt störf-
um í lögreglunni, eða ætti enginn slíkur
mismunur að ríkja?
„Það er ábyggilega hægt að gera ein-
hvern mun þar á, hafa verkaskiptingu eins
og í öllu öðru, en að svara því svona án at-
hugunar og eldsnöggt, ég treysti mér ekki
til þess.“
Hér á landi finnst mér fólk vera of lokað
fyrir þessu og vilja lítið gera í málunum.
Það þarf að auka fræðslu til kennara og
fóstra þannig að hægt sé að losa um þann
sársauka sem fylgir fjölskylduofbeldi og
vinna við forvarnir, kenna börnunum hvað
sé eðlileg snerting og hvað ekki, kenna
þeim að bera virðingu fyrir Iíkama sínum.
Ég fékk styrk frá Dóms- og Félagsmála-
ráðuneytinu til að fara í þessa fjögurra
vikna ferð til Bandaríkjanna, bað um
launalaust leyfi en fékk það ekki, svo ég
samdi um vinnuskipti við félaga mína í
staðinn. Styrkirnir dugðu ekki fyrir nerna
broti af þeim kostnaði sem fylgdi ferðinni.
Ég hef því aflað mér þessarar þekkingar á
eigin kostnað, meðan ýmsir starfsmenn fá
greidda styrki og kostnað við slíkar náms-
ferðir.
Ég held að umræða um þessi mál sé til
alls fyrst til að uppræta ofbeldi gegn börn-
um og heimilisofbeldi. Það þarf einnig að
gera börn meðvituð um rétt þeirra yfir eig-
in líkama og fræða fólk í uppeldisstéttum
þannig að það sé betur vakandi yfir ofbeldi
gegn börnum. Ef ekki er brugðist við þá er
verið að brjóta tilkynningaskyldu barnalag-
anna. Síðan þarf að koma upp heimili á
vegum RLR þar sem börn eru tekin í við-
töl en slík barnaheintili eru rekin með góð-
um árangri víða í Bandaríkjunum.
— Það hafa sumir haldið því fram að það
sé betra að nota konur í sum störf en karla,
einkum varðandi rannsóknir ofbeldismála
og kynferðisbrota.
„Það hefur verið talið æskilegt að hafa
konur tiltækar, í öllu fah: varðandi kyn-
ferðisbrotamál. En með n ekki eru fleiri í
lögreglunni en raun ber vitni þá væri í öllu
falli einhver sem væri hægt að kveðja til ef
kona óskar sérstaklega eftir því að ræða við
konu. 1 reglum okkar er gert ráð fyrir slíku
og það held ég að sé æskilegt.“
- Njóta konur sömu skilyrða til stöðu-
og launahækkana og karlar? Hvernig
stendur á því að svo fáar konur eru í stöð-
um yfirmanna eins og raun ber vitni?
„Mér finnst þú alltaf vera að spyrja mig
spurninga sem eiga við Dómsmálaráðu-
neytið, ég hef ekkert með stöðuhækkanir
að gera, nema það að ég get gert tillögur.
Dómsmálaráðherra skipar Iögreglumenn
og yfirmenn, að vísu fær hann ábendingar
frá lögreglustjórunum en við ráðum þessu
ekki.“
— En nú eru mjög fáar konur yfirmenn
innan lögreglunnar, kanntu einhverja skýr-
ingu á þessu?
„Nei. Það kann ég ekki. Það eru starf-
andi tvær konur hér hjá okkur í Rann-
sóknarlögreglunnni það er engin sérstök
skýring í sjálfu sér. En mjög fáar konur
hafa sótt um störf hér.“
Hvað segja lögregluyfirvöld
um stöðu lögreglukvenna?
Hér fer á eftir viðtal blaðamanns 19. júní við
Boga Nilsson rannsóknarlögreglustjóra.
9