19. júní - 01.10.1994, Síða 13
Kveðja frá annarri strönd
Steinunn Jóhannesdóttir skráði
í þessari bók er sögð saga Halldóru Briem, sem var í
hópi brautryðjenda íslenskra kvenna til náms og jafn-
réttis. En líf hennar var ekki Ijúfur dans á rósum. Hún
var Briem og líka Guðjohnsen. Hún var prests- og
ráðherradóttir. Leiftrandi gáfur, listfengi og glæsileiki
voru heimanmundur hennar. Halldóra varð fyrst
íslenskra kvenna til þess að læra arkitektúr. Hún var
fyrsta „fröken klukka" á íslandi. Á lífsleiðinni var hún í
vinfengi við þjóðkunna Islendinga og listafólk.
Fjölskyldusaga þessarar íslensku konu í Svíþjóð er baráttu-
saga. Eftir að hún var orðin ekkja með fimm börn skaut
hún skjólshúsi yfir fjölda íslendinga í Stokkhólmi.
Saga Halldóru Briem er stórbrotin örlagasaga sem lætur
engan ósnortinn.
HORPUUTGAFAN
STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES
SÍÐUMÚLI 29 - 108 REYKJAVÍK
1994
Hagstofan hefur gefið út litprentaöan
bcekling sem lýsir í tölum og
myndritum stöðu kvenna og karla á
Islandi. Ritið fjallar um mannfjölda,
lífsvenjur, heilsufar, menntun,
atvinnu, laun, heimilisstörf og
áhrifastöður.
Bœklingurinn fœst á Hagstofu íslands,
Skuggasundi 3 og kostar 300 kr.
Pöntunarsími 91-60 98 60 og
91-60 98 66, bréfasími 91-62 33 12.
Hagstofa íslands
Konur og karlar