19. júní


19. júní - 01.10.1994, Page 29

19. júní - 01.10.1994, Page 29
Við eig'um því láni að fagna að geta aflað raforku með vatnsafli. Það veldur ekki loftmengun og eyðist ekki þó af sé tekið. Landsvirkjun kappkostar að vinna að nýtingu þessarar auðlindar í sátt við umhverfið þjóðinni til heilla. Obeisluð umhverfisvæn orka Islands er meira en tíföld sú orka sem Islendingar nýta nú til raforkuvinnslu og eru orku- lindirnar stærsta ónýtta auðlind landsins. Odýr um- hverfisvæn orka verður hér eftir sem hingað til undir- staða góðra lífskjara og framfara á öllum sviðum. Landsvirkjun hefur haft forystu um að að aukinni nýtingu orkulinda landsins jafiit til almennra nota sem orkufreks iðnaðar. Fyrirtækið framleiðir nú rúmlega 90% alls rafmagns á Islandi og flytur það og selur í heildsölu til almenningsraíveitna á sama verði um land allt. Það er metnaður Landsvirkjunar að sjá landsmönnum öllum fyrir sem bestri þjónustu á sem hagkvæmastan hátt. LANDSVIRKJUN •I

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.