19. júní


19. júní - 01.06.1995, Side 27

19. júní - 01.06.1995, Side 27
einkagarðinn, sem er svo snyrtilegur að varla er hægt að snurfusa hann meira. Því það er ekki til þrifnari þjóð heima hjá sér en íslendingar. Heima hjá sér. Veg- kanturinn er spændur upp í sterklegri spyrnu heimfúss ökumanns. Fjölskyldan hefur sótt landið sitt heim... eða er ekki svo? Ef til vill er einmitt þetta orðalag lýsandi fyrir helgispjöll Islendinga á landinu öllu; Kjalleklinga sem gera það að sjálfteknum rétti sínum að gera stórt þar sem þeir koma utan eigin lóðarmarka. Við sækjum nefnilega ekki sjálf okkur heim, við heimsækjum aðra. Og ef þessir aðrir eru ekki búnir að víggirða lönd sín og setja á þau verði, þá mega álfar og landvættir fara að vara sig! Tökum sveit Eyrbyggja sem dæmi. Ber- serkjahraun og landsvæði þar um kring, allt upp á fjöllin fyrir ofan. Þar hafa land- eigendur, Þórsnesingar, ákveðið að nátt- úran sé ekki þeirra einkaeign, aðrir skulu fá að njóta hennar þarna að vild ÓKEYP- IS. Þarna koma stórar og smáar fjölskyld- ur. Þær tjalda á fallegum stöðum og veiða fisk í vötnunum og fer svo heim hin ánægðasta frá öllu fjölskyldusorpinu í hrúgum. Sumar þeirra þykjast snyrtilegri en aðrar vegna þess að þær hafa fyrir því að fylla allar gjótur með rusli sínu, en aldrei mundi þetta sómafólk sópa heimil- isruslinu undir teppin heima hjá sér. Og svo eru það fíklarnir sem eiga jeppa og álíka ökutæki. Þeir fá skjálfta og kald- ur sviti sprettur fram á enni þeirra ef þeir Sjá nœstu síðu Heimihstækjadeild Falkans • ngur og koddar Umboðsmenn um land allt Pekking Reynsla Þjónusta Góða nótt og sofðu rótt FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 91-814670 ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 91-670100 ' Heimilistækiadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans •

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.