Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 2
—50— aði henni meS eyðingarafii sínu. var Gyöingdómrinn eins og hann þá var orðinn meðal Israelsþjóðar, fullr af verkarétfc- lætis-hégiljum og bókstafsfcrú, dauðum seremoníum og kredd- um, marg-umsnúinn og afbakaðr frá hinni upphaflegu hugsjón sinni; hinn eldrinn var heiðindómrinn með sinni vanfcrúar- heimspeki, með sínu lögmálsleysi og siðaspilling, með sín- um andlausa, liuggunarlausa tómleik. það var lífsspursmálið fyrir þeim, sem voru að grundvalla kirkju drottins í heirn- inum, að hún lenfci í hvorugum þessum eldi, því þeir vissu ])að, að Iivor þeirra fyrir sig hafði nógu mikið eyðingar- ati í sér til þess að láta hana algjörlega brenna upp. Páll posfculi er að hugsa um kirkjuna milli þessara tveggja elda, ])egar hann í 1. Kor. 1, 22—23 kemst svo að orði „Með því að Gyðingar heimta tákn og Grikkir leita að speki, en vér boðurn Krist hinn krossfesta, þá er Gyðing- um vor kenning til ásteytingar, en heiðingjum sýnist hún vera lreimska." Sfcór-mikið af öilu bréfasafni postulanna í nýja testamennfcinu gengr úfc á það, að vara fólk í hin- um kristna söfnuði við þessum eyðingarötíum, þessum eld- um, til beggja handa við kirkjuna. Og Postulanna gjörn- ingabók er sagan um það, hvernig kirkjan fœddist og lifði mitfc á milli beggja þessara eyðandi eldhafa, hvernig hún með því lífsins vatni, er spratt upp úr liellubjarginu, sem liún sfcóð á, slökkti smásaman eldinn beggja megin \'ið sig og útbreiddi sig þannig ytír æ sfcœrra og stœrra svæði. Og sagá kristilegrar kirkju þaðan í t'rá og allt fram á þennan dag er saga um þetta sama, saga um örlög hins frelsanda evangelíums kristindómsins á milli hinna tveggja elda í mannheiminum jarðneska. Lýðrinn kirkjulegi, sem kristindóminn hefir meðferðis, er sí og æ í hættu fyrir því að lenda út í annan hvorn cldinn, og stundum hafa í sögu kirkjunnar öll sund sýnzt vera lokuð fyrir kristin- dóminum á framrás lians í heiminum, því að gyðingleg lijátrú eða kreddusýki hetír á undarlegan hátt vaxið sain- an við lieiðinglega vantrú, svo hinir tveir eyðandi cldar hafa runnið saman í eitt og myndað — fyrir manna sjón- um að minnsta kosti — eitfc sanmnhanganda eldliaf. Páfa- Jrirkjan leuti í Ixinum gyðinglega eldi, svo stór-mikið af

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.