Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 10
Nú fóru fregnir að berast út um lieim um liiS mannelsku- fulla starf Damiens. Menn sáu, að hér var maör, sem greinilega lagSi allt og lífiS meS í sölurnar fyrir andlega og líkamlega dauSvona brœSr sína. Og menn langaSi til aS gjöra eitthvaS fyrir hann, til þess aS votta honum kristilegt þakklæti sitt og lotning sína. Prestr einn í bisk- uplegu kirkjunni ensku, Hugh B. Chapman, safnaSi í söfn- uði sínum í London $5000, sem var veitt Damien aS gjöf, og annar Englendingr, Clifford að nafni, ferSaðist alla leið til Kalawao meS mikiS af gjöfum handa honum. þessi maSr hefir í ensku kirkjublaði einu ritaS þannig um hinn einstaklega mannvin, er hann ferðaðist svo langt til aS sjá og heiðra: „Damien prestr er alveg eins og eg hafði hugs- að mér hann: hœglátr, ótrúlega iðjusamr og guShræddr eins og bai'ii. Enga vinnu áleit hann fyrir neðan sig. Hann vann að húsabyggingum, hjúkraði sjúklingum, þvoSi lík liinna látnu og greftraði þau. Hann var ávallt hugrakkr og glaðr, gat jafnvel oft gjört aS gamni sínu. Hann er einhver sú auSmjúkasta sál, sem fyrir mér liefir orðiS á æfi rninni. Líkþráin, senr nú þjáir hann, liefir öprýtt andlit hans; en engu að síðr er verulegt yndi aS sjá hann og tala viS liann. Hann komst mjög við af því, hve nrikla hluttekning fólk á Englandi hetir látiS honum í té út af starfi Irans og stríSi. Eg Var hjá Ironum um jólin; þaS voru gleSileg jól fyrir nrig að sjá hann og verk hans fyr- ir hina líkþráu menn og heyra hann tala.“ Nú hefir Damien prestr fengiS hvíld. Slíkum andleg- um hetjum ætti rnenn ekki aS gleyma. Nútíöarkirkjan á svo fáa slíka menn, en þaS er þó kirkjan ein, sem getið getr heiminuni slíka menn. HVERNIG MESSIASAR- VONIN ÞROSKAST. Eftir Ckristopher Bruun í „For frisindet Christendom". Snúið á isl. af ritstjóra „Sam.“ Eg get nú eigi hér með nokkru móti taliS upp allan þann fjölda guSdómlegra loforSa („fyrirheita") og spádóma, sem taka viS af „frurnevangelíinu" og láta efni þess verða

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.