Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 4
52—
„Hiálpi guð; hér enn ];á er
akr þakinn dauðum beinum".
petta er ekki sagt til þess að óvirða eða níða Island eða
íslenzku þjóðina. En það er sagt af því að það er sann-
leikr, sein oss er ónnssanda að muna eftir. })ví þessi sann-
leikr kemr svo hart niðr á oss Islendingum komnum hing-
að yfir um, þegar vér erum að brjótast í því að grund-
valla íslenzka lúterska kirkju í þessu landi. ])að er ís-
lenzk lútersk kirkja með lítí, með virkilegu andans lítí,
sem vér viljuin koma hér á fót og halda við lýði. En
steingjörvings-vanafestan, seremoníutrúin, svefninn, áhugaleys-
ið og dauðinn úr íslenzku kirkjunni heima fyrir mœtir oss
óðar í starti voru hér hindrandi, aftrhaldandi, niðrbrjót-
andi, eyðileggjandi. „])að dugði að hafa það svona heima
á Islandi“—segir ný-komið fólkið margt, allt það, sem
ekki var andlega vaknað, þegar það fór að heiman. Og
þegar vér segjum, að það dugi e k k i að halda öllu í ís-
Jenzku hortí í kirkju vorri hér, af því vér höfum séð, að
það dugði einmitt e k k i heivna, og leitumst svo við að
lialda kirkju vorri í því liortí, sem lútersku kirkjunni cr
lialdið í hvervetna um heim, þar sem hún er með nokkru
verulegu lítí, þá fælist þetta ný-komna fólk oss og kirkju
vora, vill ekki vera með, telr sér trú um að það sé í raun-
inni ekki nein lútersk islenzk kirkja, sem hér er af oss
verið að reyna að koma upp, heldr einhver nýgjörvings-
kirkja, einhver kirkjuómynd, sem ómögulega geti þ)-ifizt og
eiginlega eigi engan rétt á sér. Og svo heldr þetta fólk
sér fyrir utan söfnuði vora, lætr sig dragast út úr tölu
kirkjulimanna, ellegar þó það nærri því fyrir náð, af góð-
vild við einstaka rnenn, sem fyrir eru, fáist til að láta
innrita sig í hóp kirkjulýðs vors, þá heldr það samt fast
við gamlan vana, margt hvað, er í kirkjunni rétt eins og
fyrir siðasakir sem dauðir limir. þessi svefn og vanafestu-
dauði heiman að er annað þetta sérstaka eyðingarafl, ann-
ar eldrinn, sein kirkja vor hér á við að stríða, sem sœkir
að henni á hverjuin degi. })að er gyðinglegi andinn eins
og hann var í kirkju Israels þá er kristindómrinn kom
fyrst frain, eða eitthvað af mjög svipuðú tagi. En tii