Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 6
—54—
vorrar kirkju annað on það, sem þcir sjá í hverri annarri
aðaldeild prótestantisku kirkjunnar, þá vilja þeir einlægt
að fari'5 sé með vora kirkju út úr lútersku kirkjunni.
j)eir eru búnir aS læra aS líta meS lotning á þjóSlífs-
strauminn ameríkanska í heild sinni, sjá á þessum stöSvum,
þar sem Islendingar eru niSr komnir hér í landinu, tóma
Meþodista, Baptista, Presbyteríana, o. s. frv., en nærri því
engan lúterskan mann utan síns þjóSflokks, og þeim kirkju-
lega anda, sem ráSandi er allt í kring um þá, vilja þeir
rétt aS sjálfsögSu koma inn í vora kirkju. J)eir hafa svo
sem ekkert hugsaS um þaS, aS mismunandi stefnur geti til
veriS í kirkju, sem á annaS borS kallar sig kristna. þaS
er eins og þeir telji þaS nóg í kirkjulegu eSa kristilegu til-
liti, ef sá eSa sá maSr, sú eSa sú trúardeild heldr því
frain, aS Jesús Kristr sé frclsari heimsins og aS biblían
sé bókin, sem út af eigi aS leggja sí og æ í kirkjunni.
þetta hugsunarleysi um þaS, livert straumr tímans er aS
bcra kirkjuna, þessi csjálfstreSa ósk, að vilja vera með
straumnuin án þess aS sinna því neitt, hvort hann stefnir
burtu frá hjarta kristindómsins eSa aS þ\í, þessi löngun’
til aS vera ameiúkanskr í anda áSr en maSr skilr amer-
íkanska líflS, þessi lotning fyrir öllu, sem hér er mest
ráðanda í mannlítínu, þessi tillmeging’ að laga sig í öllu
eftir annarra þjóSa fólki, — það er hiö annaS andlega eyð-
ingarafl, sem vofir yfir frumbýlingskirkjunni íslenzku
í þessu landi. Eins og svo mikil hætta lá fyrir því, aö
fornkirkjan kristna fengi flóö af heiSindómsanda inn yfir
sig frá heiðnu þjóðunum, sem söfnuSrinn lifði á meðal,
eins streymir liér stöSugt inn að lútersku kirkjunni ís-
lenzku ólúterski andinn úr atneríkanska kirkjulífinu fyrir
utan; hálf-ameríkaníseraðir, ósjálfst eSir, hugsunarlitlir Is-
lendingar koma meS liann, vitandi oftast ekkert af því,
að þeir er« aS kveikja eins konar andlegan eld til eyS-
ingar öllu því, sem lúterska kirkjan hefir sér td ágætis
fram ytír aðrar kristnar kirkjudeildir, og um leiS öllu því,
sem vér eigum bezt og ágætast í hinum jijóöernislega
arfi vorum.
fíugsan voj’ meS þessari grein vorri var nii aS eins