Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 14
—62— yfir minna og minna og minna svið; takmörkin verða þrengri eg þrengri. En um leið og íyrirheit guðs þannig verðr ákveðnara og fær fastari mynd við það að foerast yfir á forfeðr ísraelsþjóðar, missir það nokkuð af hinni upprunalegu tign sinni. Að vísu er ekki með því alveg misst sjónar á mannkyninu; því sú blessan, sem út- hellt á að verða yfir afkvæmi Abrahams, Isaks og Jakobs, á eftir að streyma frá þeim út yfir allar kynkvíslir jarð- arinnar. En það er þó þjóðin, þessi eina sérstaka þjóð, sem nú kemr fram á leiksviðiö. Allt annað dregst aftr iir. það er miklu fremr heill og blessan þessarar þjóð- a r, sem síðan veitist mannkynsheildinni, heldr en það, sem frá upphafi heldr uppi baráttu gjörvallrar kynslóðarinnar. Og „blessanin“ bergmálar nú ekki lengr alveg eins og eitt- hvað óendarlegt eins og áðr. Nú er ekki lengr talað um að „sundrmola höfuð höggormsins", heldr er viðkvæðið úr þessu orðið svo tiltölulega vægt og nærri því hversdaglegt, það, að standa framar öllum liinum mörgum þjóðum jarð- arinnar. Og loks þokar líka liugsunin um liinn eina mikla forvígismann í baráttunni, sem Lamek einuig ímyndaði sér að sér hefði fœðzt, ásamt höggormsbaráttunni sjálfri, fyrir hugsuninni um hina útvöldu þ j ó ð. í sjálfu sér er auð- vitað ekki neitt því til hindrunar, að hið mikla hlutverk allrar þjóðarínnar verði fengið einum einstökum manni til úrlausnar og framkvæmdar. þvert á móti. Hin mikla þjóð- arliugsan þróast einmitt á þann hátt, að fram úr heild hinnar útvöldu jrjóðar rís ein framúrskarandi persóna, kon- ungr eða Messías þjóðarinnar, sem í sér ber öll hin guðdómlegu fyrirheit og alla mannkyns-vonina, og þegar svo er komið, þá er Messíasar-vonin fyrst búin að fá full- komna mynd. En um þessa einstöku persónu er ekki enu j)á með einu orði talað í fyrirheitum guðs til Abrahams, Isaks og Jakobs. A þeim tíma ræðr hugsanin um eina þjóð, sem útvalin hafi verið af öllum þjóðum drottni til þjónustu, svo algjörlega, að hugsanin bæði um h i n n e i n a m i k 1 a ineðal þjóðarinnar og eins um mannkynsheil d- i n a, sem frelsa átti, sýnist horfin ti! fulls og alls. (Meira.) BISK UPA SKIFTIAr Á ISLANDl. Biskupaskifti eru nú orðin á Islandi. Dr. Pétr Pétrs- son hefir beiðzt lausnar ög fengið hana, eins og sjálfsagt var, áttrœðr maðrinn, og í hans stað héfir séra Hallgrínir Sveiussou í lloykjavík vorið sottr af kouuugi oða mcð öðr-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.