Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 12
—(10— mikla höggormsbana einmitt þegar Inin hafði fcett hinn fyrsta bróðurbana, hinn fyrsta meðal mannkynsins með greinilegu höggormseðli. Hinn mikli orinslmni varð sonr Lamelcs, Nói, að vísu ekki; en liann varð þó urn langan aldr hið ágætasta blóm meðal „afsprengis konunnar", og hann hélt rrppi baráttunni gegn öllu liöggormsafkvæminu á sinni tíð eins og hetja og spámaðr. Og hann varð fyrir- myndan upp á þann, er koma átti og sem bjóða skyldi guðhræddum samtíðarmönnum sinum „að frelsa þá frá þess- ari rangsnúnu kynslóð1'. Með hinum mikla spádómi Nóa fyrir sonum sínum (1. Mós. 9) er framtíðarvon gjörvalls mannkynsins upp frá því bundin við ættlegg Sems, en ættleggir Kams og Jafets um leið úti-lokaðir. Eða réttara sagt: Um framtíðarvonina sjálfa er þar ekki talað beinlínis. það er að eins sagt, að Jehóva skuli vera „Sems guð“, að niðjar Sems skuli vera sá ættleggrinn, sem sérstaklega sé séð fyrir með tilliti til trúarbragðanna, að ættleggr Jafets, — til þess ekki að nefna Kams niðja á nafn, — skuli í þessari grein verða liáðr Sems niðjum, verða andlegir skjólstœðingar þeirra. Hverjum þeim, sem kunnugt er riokkuð til muna um hugs- unargang biblíunnar, er það Ijóst, að hinn mikli hvíldar- veitir og höggormsbani gat cigi með nokkru móti útgeng- ið frá neinum öðrum hluta kynslóðarinnar en þeim, sem hafði Jehóva fyrir guð og sem sjálfr hafði mesta hoefileg- leika í trúarlega átt. Og þótt maðr kynni, ef til vill, í fyrstu að geta verið í vafa, að því er þetta snertir, þá hverfr sá vafi alveg, þá er þaö rétt á eptir ketnr í ljós, að bæði ættleggr Kams og Jafets sleppir alveg trúnni á hinn sanna guð. því um það gátu þó ekki verið deildar skoðanir meðal allra þeirra manna, er biblían var rituð fyr- ir, að sá maðr, sem á að útvega jörðinni aftr þá hamingju, er þaðan var ltorfin, og innleysa hið mikla loforð guðs mannkyninu til handa, hlýtr sjálfr bæði að tilbiðja og þekkja guð. Svo að spáiióinsorðið urn Sem snertir ]tá lílca efiaust Messíasarvonina, enda ]tcitt það segi allsendis ekkert í þá átt með berum orðuin. Og eins og framtíðarvonin var með Nóa tengd við þá

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.