Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 11
■59— æ ljósara og ákveðnara eftir því sem tímar líöa fram. Eg ætla aS eins aS benda á fáeina helztu spádómana, sem greinilegast sýna oss ný stig í þroska Messíasar-vonarinn- ar. En áSr en eg fer lengra skal eg þó nefna eitt orS frá elztu fornöld biblíusögunnar, er liggr ákatiega nálægt orðinu mikla við burtför hinna fyrstu manna úr paradís. J)aS er ekki guS, sem þaS orð talar, og jafnvel ekki heldr neinn guðirmldásinn spámaSr. þaS er aS eins þreytt og and- varpandi manns-sál, sem talar. þá er Lamek — hann var af Sets ættkvísl —- var 182 ára gamall og hafSi cignazt son, nefndi hann sveininn Nóa — þ. e. hvíld — og sagði: „þessi mun Irugga oss í armœSu vorri og erviSi handa vorra á þeirri jörS, sem drottinn lýsti óblessan yfir“ (1. Mós. 5, 29). Kynslóðin liaföi fengiS aS reyna sig í stritinu viS „þyrna og þistla“, sem jörSin skyldi mönnunum bera sam- kvæmt reiSi-boSi guSs. Og kynslóSin var orSin mœdd af stritinu. Jafnframt hafði og allr sá óguSleiki, sem tók svo bráSum þroska meSal niSja Kains, fyllt hjörtu allra liinna betri manna meS áhyggju og harmi. Tilveran á jörSinni, sem guS liafði lýst óblessan yfir, varS þeirn tóm „mœSa og strit“. þetta var su tilíinning, sem mest bar á hjá hin- um guShræddu mönnum á hinni vondu tíð fyrir syndaflóS- ■iS. En í stritinu og mœSunni héldu þeir sér viS hiö guS- dómlega heitorS, sem lýsti þeim fram til betri tíma á ókominni öld. Og þeir ímynduSu sér, aS þessir betri tím- ar væri í nánd. Og Lamek liugsaSi, aS hinn nýfœddi sonr lians ætti aS láta þessa betri tíma koma yfir fólk sitt, rétt. eins og Eya hafSi haft sömu trú, þá er h ú n eignaðist soninn, sem fyrst fœddist henni. Von Lameks rœttist ekki; þaS fór um von hans eins og fariS hafði um von Evu. ])að var ekki hjálpræSiS mikla, sem nálgaðist á dögum Lameks; þaS var þvert á móti dómr- inn mikli, sem þá var í aSsigi. þaS var flóðið, sein sóp- aSi burt hinni óguSlegu kynslóS, og aS eins á þann hátt fengu hinir guShræddu ínenn einskouar h v í 1 d. En í hugsunum sínum um soninn sjálfan skjátlaðist Lamek þó ekki á sama hátt og Evu hafSi skjátlazt, þar sem hún hafði ímyndað sér, aS hún hefði fœtt í heiminn liinn

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.