Sameiningin - 01.06.1889, Blaðsíða 8
nppi mc3 mcsta dugnaði. Og at' sjúklingunum, som burt
voru numdir, myndaðist ]?essi einkennilegi bcer Kalawao
á Molokai.
Fyrstu sjúklingarnir, sein til eyðieyjarinnar voru ítutt-
ir, voru settir i land á skaganum norðan á eynni, og þar
látnir eiga sig. þeir hrófuðu þar nokkrum ákatiega léleg-
um kofum upp til að skýla sér undir; en þeir höfðu
engin almennileg föt, og matarlausir voru þeir að heita
mátti, og alveg læknislausir voru ]?eir. Sjóloftið er oft
kalt þar á cyjunum, einkum á slíkum útskaga og þess-
5r aumingjar voru settir upp á. Og fyrsta vetrinn kreppti
svo að þeim, aö margir dóu. Fyrir rúmu ári var tala
hinna líkþráu manna í Kalawao hálft áttunda hundrað.
Fyrstu árin eftir aö þetta líkþrárra manna heimkynni var
stofnað var ástand þeirra svo hörmulegt, að því verðr varla
með orðum lýst. þeir liöfðu alveg inisst alla von, og í
örvænting sinni köstuðu þeir sér út í alls konar óguðleik.
þeir fundu upp á því, aö gjöra sér áfenga drykki af ýms-
um villijurtum, og drykkjuskaprinn gat af sér hina megn-
ustu siðaspilling. Ekkert mannlegt byggt ból var að lík-
induni til í neinu landi, þar sem önnur eins himinhróp-
andi þörf var á kristniboði eins og jiarna meða! hins lík-
jiráa hóps í Kalawao, þegar. Damicn prestr árið 1873 kom
þangað og tók þar til starfa.
Damien var fæddr og uppalinn í Belgíu. Árið 1804
hóf liann 24 ára gamall kristniboðsstarf í nafni kirkju
sinnar í höfuðborg Sandwich-eyja, Honolulu. þar vann
liann með liinni mestu árvekni og samvizkusemi í !) ár.
Hann lieyrði oft talað um hið hryggilega ástand meðal
likþráa fólksins í Kalawao, og hann langaði hjartanlega til
að gjöra eitthvað fyrir þessa aumingja. Svo réð hann það
þá loksins af, að bjóða liiuuin kiikjulegu yfinniinnum sín-
um að ferðast þangað sem kristniboði. Honum var sýnt
fram á, að ef liann fœri til Kalawao, hlyti hann að vera
þar alla sína æfi, og að nálega væri annað óhugsanlegt en
að hann sjálfr sýktist af líkþránni, sem þá auðvitað eftir
lengri eða skemtnri tíma leiddi liann til dauða. En hann
hætti ekki við áform sitt fyrir neinar fortölur. Hann