Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1891, Blaðsíða 18

Sameiningin - 01.03.1891, Blaðsíða 18
—14— ods), og slagar fólkstal í þciiri öllum til samans talsvert upp í fólkstöluna í General-Kánsil, sem af hinum áðr nefndu sambandsdeildum lútersku kirkjunnar gengr Sj'módal- Konferenzunni næst að fólksfjölda. Sumar þessara indepen- dent sýnódna eru mikil og sterk kirkjufélög, eins og t. a. m. Sameinaða kirkjan norska, sem myndaðist í fyrra, ogNorska sýnódan svo kallaða, sem áðr heyrði til Sýn- ódal-Konferenzunnar. Sambands-sýnóda suðrríkjanna, sem áðr var talin meðal hinna 4 lútersku sambandsdeilda, er miklu fámennari en hvort um sig af þessum norsk-lútersku kirkju- félögum. Arið 1880 var mannfjöldinn í Bandaríkjunum sam- kvæmt hinu opinbera fólkstaíi, er þá var tekið, 50 milí- ónii og nærri 156 þmundir. En við fólkstal það, sem tíu árum síðar eða 1890 var tekið, reyndist mannfjöldinn orð- inn 62 milíónir og rúmlega 480 þúsundir. A síðustu tíu árum hefir fólkstala Bandaríkjanna þannig vaxið um 12 milíónir og nærri því 325 þúsundir, eða 24J af hundraði- Á þessu sama tíu ára tímabili hefir fólkstala í nálega öll- um kristnum kiikjudeildum enn þá meira vaxið tiltölu- lecra en fólkstala alls landsins. En langt á undan öllum þeim kirkjudeildum er lúterska kirkjan. Hennar fólkstölu- aukning hefir verið svo rnikil, að engin hinna kirkjudeild- anna hefir komizt þar neitt nálægt henni. Og sést þetta bezt á eftirfylgjandi töluin, sem teknar eru úr „Augustana“, aðal-kirkjublaði hinnaf sœnsku lútersku Augustana-sýnódu. vöxtr af 100 hverju Fólkstala í lút. kirkjunni 1880 700,418, 1890 1,153,212; 64.68. Baptista — 2,133,044, o o co 1 44.35. Cumberl. Presbyt. — 111,863, — 160,185; 43.19. Prot. Episkopal. — 345,841, — 488,229; 41.14. SuðrríkjaPresbyt. — 130,028, — 168,791; 40.63. Páfatrúarmanna — 6,143,222, — 8,277,039; 34.73. N orðrríkjaPresbyt.— 578,671, — 775,903; 34.09. Campellíta 563,918, — 750,000; 32.97. Evangelista — 112,197, — 148,508; 32.37. Brœðrakirkj. — 9,491, — 12,545; 32.22.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.