Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1891, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.03.1891, Blaðsíða 20
Kvöldllláltídarbörnill eftir Esajas Tegnér, hið fræga skáld Svía, í íslenzkri þýðing eftir Bjarna Jónsson (frá f>uríðarstöðum), prentaðri seint á næstliðnu ári i Reykjavík, er fallegt lítið kver, sem vel er vert að útbreiða í söfnuðum vorum, sérstaklega meðai œskulýðsins. J>að er ágæt fermingar- gjöf frá foreldrum til barna jieirra, er Jau hafa ný-staðfest sinn skírnarsátt- mála. — Ritstjóri Isafoldar hr. Björn Jónsson í Rvík mun rétt bráðum gefa út vandaða þýðing á hinum merkilega bcekling eftir prófessor Drummond The p-eatest thing in the world. Og séra Jón Steingrímsson í Gaulverjabœ hefir fyrir nokkru ritað oss, að hann sé á leiðinni með íslenzka þýðing á bók einni stórmerkri eftir Heuch biskup í Norvegi, sem heitir Kirken og Van- troen. Hvorttveggja ritið ætti að geta fengið mikla útbreiðslu í söfnuðum vorum hér vestra. Eftir ósk féhirðis ,,Sam.“ verðr framvegis f blaðinu kvittað fyrii alla þá peninga, sem inn koma fyrir 6. árg. — |>essir menn hafa þegar (12 Marz) borgað: Björg Jónsd. (Wpeg) $2; Lára Scheving, Helga Jóhannesd., Arn- björg Jónsd., Marta Benjamínsd., Guðbjörg Benjamínsd., Jón Einarss. (Wpeg), Guðný Arad. og Skafti Aras. (Grund), Stefán Sigurðss. (Brú), J>órdís Björnsson (Mountain), H. Hermann (Garðar), Kristján Einarss. (Gimli), Ingibjörg West- man (Churchbridge), Kristín Sigurðard. (Deloraine)—$1 hvert; Guðrún fórðard. (Wpeg) óocts., Mrs, G. O. Thomsen (Carberry), Gunnl. E- Gunnlaugsson (Brandon), Mrs. R. Jónasson og Mrs. McLellan (Wpeg)—$1 hvert. Samskot til skólasjóðs kirkjufélagsins: Sent af séra Steingrími þorlákssyni $18.65, offr úr tveirn söfnuðum hans við júbíl-guðsþjónustur siðastl. haust (Lincöln Co. söfn. $10 60,, St. Páls söfn. í Minnnota $8.05); safnað af kirkju- þingsm. Gísla Jónssyni í Árnes-söfn. $3.00 (J>orst. J>orkelss. 50cts., Stef. Sig. urðss. 75 cts., Guðm. Ilelgas. 35 ctj. J>orst. Guðmundss. og Hjörleifr Björnss. 25 cts. hver, Gísli Jónss. 90 cts.).---Áðr kvittað fyrir $174.10.—Samtals $195.75. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; annar ársfjórðungr 1891. 5. lexía, sd. 3. Maí: Israelslýðr marg-ávítaðr (Arn. 4, 4—13). 6. lexía, sd. 10. Maí: Kollvörpun Israelsríkis sögð fyrir (Am. 8, I—14). 7. lexía, sd. 17. Maí: Sorg kemr eftir synd (Hós. 10, 1—15). 8. lexía, sd. 24. Maí: Lýðr Israels-ríkis herleiddr (2. Kg. 17, 6—17). 9. lexía, sd, 31. Maí: Musterið endrbætt (2. Kron. 24, 4—14.). ísafold, lang-stœrsta blaðið á Islandi, kemr út tvisvar i viku allt árið, kostar í Ameriku $1,50. Hið ágæta sögusafn ísafoldar 1889 og t89o fylgir { kaupbœti. — ,,Lögberg“, 573 Main Str., Winnipeg, tekr við nýjum áskrit- endum. W. H. Paulson (162 Kate St.) hefiröll fjármál á hendi fyrir ,,Sam.“ ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. — Skrifstofa blaðsins: 701 Ross St., Winnipeg, Manitoba, Canada. •—Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, Friðrik J. Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, Sigurðr Kristofersson. PRENTSWIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.