Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1891, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.09.1891, Blaðsíða 16
—112—' Um sunnudags-skólahald í söfnuðum kirkjufélagsins komu á kirkjuþingi síðasta fram þessar skýrslur, sem yíir höfuð ná yíir tímabilið frá byrj- ar 2. ársfjórðungs 1890 til loka 1. ársfjórðungs 1891: Innritaðir nemendr | 11 £3 C/J Fæst á skólanum Mcðaltal á hverj. sd. rt 'U Ad w Kennarar Winnipeg-söfn 399 198 142 174 52 21 Argyle-söfnuðir 165 132 34 92 45 14 Garðar-s 75 60 25 35 25 3 St. Páls-s 43 33 22 28 50 3 Marshall-s 18 18 8 12 1 Vídalíns-s 46 31 15 20 19 . 3 J)ingvalla(nýl.)-s 36 36 16 19 30 4 Pembina-s 50 43 28 35 51 4 Victoria-s 21 21 8 14 3 Fljótshlíðar-s 20 20 6 1 I Grafton-söfnuði var enginn skóli haldinn, en uin skólahald það, sem var í Víkr-söfn., Brœðra-s. og Víðines-s., komu engar skýrslur fram, og hvort haldinn hafi verið skóli í öðrum söfnuðum fékkst eigi upplýsing um. Borgað fyrir ,,Sam.“ frá 31. júlí til 31. ág. hafa H. C. Robb, Elizabeth Port., 3., 4., 5. og 6. árg. $4.00, Bjarni Stefánsson, Churchb. 5. árg. $1.00, Frank W. Friðriksson, Wpg, 6. árg. $1,00, II. B. Skagfjörð, Sayrevi'.le ö. árg. $1.00, A. J. Skagfield, Geysir $1.00. ísafold, lang-stœrsta blaðið á íslandi, kemr úr tvisvar í viku allt árið, kostar í Ameriku $1,50. Hið ágæta sögusafn ísafoldar 1889 og t89o fylgir í kaupbœti.—,,Lögberg“, 573 Main Str., Winnipeg, tekr við nýjum áskrtfendum. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; fjórði ársfjórðungr 1891. 5. lexía, sd. 1. Nóv.: Kristr hinn sanni vínviðr (Jóh. 15, 1—16). 6. lexía, sd. 8. Nóv.: Verk heilags anda (Jóh. 16, I.—15). 7. lexía, sd. i5. Nóv.: Bœn Krists fyrir lærisveinum sínum(Jóh. 17, 1—-i9). 8. lexía, sd. 22. Nóv.: ICristr svikinn (Jóh. 18, I—13). 9. lexía, sd. 29. Nóv.: Kristr frammi fyrir Pílatusi (Jóh. 19, 1—16). SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, Friðrik J. Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, Sigurðr Kristofersson, H. Hermann, Jóh. Briem. t'KENTSMIDJA LÖGIiERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.