Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1896, Page 12

Sameiningin - 01.10.1896, Page 12
124— féll frá. Fyrsta hefti kirkjusögu hans kom út í Reykjavík áriö 1883 og annaö heftiö 1884. það eru til samans 320 bls. (í 8 bl. broti). Prentaðar voru enn fremr skömmu síðar 2 arkir sem byrjan til 3. heftisins. En meira kom ekki út af ritinu að séra Helga lifanda. Sökum aukinna embættisstarfa eftir að hann einmitt um Jrað leyti varð forstöðumaðr prestaskólans og enn fremr sökum vaxandi vanheilsu sá hann sig neyddan til að hætta alveg við samning kirkjusögunnar rétt á eftir að þessi byrjan til 3. heftisins var prentuð. Og þannig stóð ritverk þetta í 10 ár eða rúmlega það. þá tók sonr höfundarins, séra Jón Helgason prestaskóiakennari, sig til og samdi áframhald af ritinu allt til loka fornsögu kirkjunnar, og liefir hann á síðast liðnu vori gefið það áframhald út í Reykjavík í sérstöku hefti ásamt með hinurn 2 örkum eftir föður hans, sem áðr vöru prentaðar. það eru nærri 7 arkir, sem hann Jrannig liefir við bœtt. Og hefir hann við samning þeirrar viðbótar að all-iniklu ley?ti farið eftir kirkjusögufyrirlestrum þeim, er séra Helgi rtutti á prestaskólanum og hann liefir eftir sig látið í handriti. Við- bótina er þó að skoða sem algjörlega fiuinsamið verk eftir séra Jón, að því, er virðist, mjög vandað og í fullkomnu samrœmi við þann 'nluta ritsins, er áör var út kominn frt hendi séra Helga. Efnisytíriit fyrir öll 3 heftin fylgir með, einnig formáli og titilblað. Og með því að eigi er búizt i ið, að verki þessu verði lengra fram haldið, þá hefir titlinum, sem stóð á 1. og 2. heftinu (,,Almenn kirkjusaga frá upphafi kristninnar til vorra tíma' ), verið sleppt og í iiaris stað sett á iyi irsagnarblaðið: Sai/a fornkirkjunnar (30-—692 e. Kr.). þó að œskilegast hefði verið að fá nlla siigu kristinnar kirkju út á vora tungu, þá er þó þetta, sem nú cr fengið, sann- arlega góðra gjalda vert, einkanlega fyrir þá sök, að það er eins og við mátti búast svo vel af hendi levst. Ritið nær sem sagt yfir alla sögu fornkirkjunnar, allt til árs.ns 692. þá var lialdið allsherjar kirkjuþing í Miklagarði eða Konstantínópel, sem ieiddi til þess að gríska kirkjan (í austrl induin) og rómverska kirkjan (í vestrlöndum) skiidust að fyiir iullfc og allt. Erá því er vanalegá talíð að miðaldasaga kirkjunnar byrji, og nær liún allt fram að trúarbótinni miklu með Lúter árið 1517. J»á hefst hin nýja saga kirkjunnar. Að undanförnu hefir ekkert al-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.