Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1898, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.06.1898, Blaðsíða 1
amcimngm. Mánaðarrit til stuðnings kirlcju og lcristindómi íslendinga: gefið út af hinu ev. lút. kirlcjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJMINASON. 13. árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1893. Nr. 4. Ósiðir við helgar athafnir. Eftir sóra Björn B. Jönsson. Maðr, sem kynnzfc hefir siðum hérlends kirkjufólks og verið heíir við kirkjulegar afchafnir með því, finnr til þess með sorg, hversu oss íslendingum er ábótavant í framgangsmáta vorum við helgi-athafnir vorar. Eitt af því marga, sem vér ekki höfum kunnað, er að koma myndarlega og smekklega frarn á samkomum. Kirkjulegar samkomur, eins og allar aðrar sam- komur vorar, hafa víðast verið á mjög ófullkomnu stigi að því, er snertir hina ytri hegðan fólksins. þetta er nú reyndar að ein- hverju leyfci að lagast, einkum í bœjunum, þar sem kirkjulegar samkomur eru tíðar og menn hafa æfzt í kurteisi og góðutn siðum. En allt of víða eru guðrœknis- og helgisamkomur vorar í sorglega bágu ástandi að því, er snertir hegðan fólksins, sem tekr þátfc í þeim. það ætfci þó sannarlega að vera löngun hvers kristins manns, að samkomur þær, sem guði eru helgaðar og eiga að vera honum til dýrðar, fari í alla staði sómasamlega fram. þegar þess er minnzt, að í hvert sinn sem maðr kemr í drottins hús eða þangað, sem samfundir guðs og mannanna eru haldnir, er maðr gestr guðs, ltominn í lieimboð til hans og að hann sjálfr tekr þar á móti manni, þá er auðsætt, hvernig það eitt má sœma að hegða sér svo, að það sé samboðið þeirri lotning,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.