Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1898, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.10.1898, Blaðsíða 1
anmntngm. Mdnaðarrit til stuðnings hirhju og leristindómi íslendinga: gefið út af hinu ev. lút. leirlcjufélagi fsl. í Veslrhe imi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 13. árg. WINNIPEG, OKTÖBER 1898. Nr. 8. Sálmr eftir séra valdemae iíriem, út af Lúk. 7, 36.—50. (I.ag : Hjartkæri Jesú, afhjarta eg þrái.) 1. Minnist eg þess nú, er meistarinn forðuni mildr og blíðr í heimboði var: Bersyndug kona þar kemr að borðum, krýpr að fótum síns meistara þar; tárunum skínandi laugað þá lætr, lokkunum hrynjandi strýkr hún þá, kossunum brennandi kyssir liún fœtr, kryddsmyrslum ilmandi rýðr þar á. 2. Sjá þú nú skuld þína, syndugr maðr; svo breytti konan, cn livað gjörir þú ? Yeraldar tálstigu gcngr þú glaðr, gefr ei mikið um drottin þinn nú. Hvar eru tárin, af hvörmum sem renna ? hvar cru lokkarnir þerrandi tár ? hvar eiu kossarnir, heitir sent brcnna ? ltvar eru smyrslin þín, grœðandi sár ? 8. Sjá þú uú skuld þína, sála mín eigin;

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.