Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1898, Qupperneq 2

Sameiningin - 01.11.1898, Qupperneq 2
—130— í réttlætisins skrúðann himinskæra því skal þig fœra“. 6. „Eg sjúkr var og sárri haldinn pínu; þá settist þú hjá kvalarúmi mínu. Um eilífð þig ei mein því skulu mœSa; þau mun eg grœSa.“ 7. „Eg fangi var og föstum bundinn dróma; meS frelsisins þá komstu líknardóma. því eilífiega frjáls á lífsins landi þinn lifir andi.“ ti. „þaS, sem þú gjörir minnstu hrœSrum mínum, þaS mér er gjört af sönnum kærleik þínum. Og umhun þess um eilífS skaltu hljóta og alls góSs njóta.“ -------------------- Minning reformazíónarinnar og missíónar- skyldan. Dagrinn, sem viS er knýtt endrminningin um upphaf hinn- ar lútersku reformazíónar, 31. Október, er nýliSinn hjá enn þá einu sinni á æfi vorri. Og ef vel.væri, ætti sá dagr æfiulega aS vera öllum lýS lútersku kirkjunnar ógleymanlegr merkisdagrog minna allt þaS fólk á blessan þá hina miklu og margföldu, sem vér njótum eSa eiguin kost á aS njóta út af þeim mikla athurSi í mannkynssögunni, reformazíóninni. í kirkjunni á íslandi er reformazíónardeginum nálega alls engin eftirtekt veitt. En hér í Vestrheiini og víSasthvar í þeim löndum, þar sem lúterska kirkjan á heima, er þessa sérstaka tímamarks á árinu vandlega gætt, almenn kirkjuleg hátíSarhöid um þaS leyti árs, sem skilj- anlega stySja mjög aS því, aS safnaSalýðrinn lærir aS meta og þakka fyrir sitt eigið heimili í hinni almennu kristnu kirkju. Og vér lúterskir íslendingar í Vestrlieimi erum í seinni tíS ofr lítið farnir aS fylgjast með trúarbrœðrum vorum af öðrum þjóS- flokkum að því, er snertir þennan fagra og uppbyggilega sið. í flestum söfnuSum kirkjufélagsins, sem njóta reglubundinnar prestsþjónustu,nú árlega haldnar sérstakar guSsþjónustur til endr-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.