Fréttablaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 28
24 24. desember 2010 FÖSTUDAGUR S lysa- og bráðamóttaka Land-spítala við Hringbraut og í Fossvogi er opin allan sólar- hringinn og sinnir neyðartilfell- um. Aðalsímanúmer er 543-1000. Beint innval við Hringbraut er 543-2050 og beint innval á slysa- deild Landspítala í Fossvogi er 543-2000. Læknavakt heilsugæslunnar Vitjanasíminn, 1770, er opinn allan sólarhringinn. Læknavakt- in er opin frá 17-23.30 alla virka daga og frá 9-23.30 um helgar og á frídögum. Vitjunum er sinnt frá 17-20 á virkum dögum og allan sól- arhringinn um helgar og hátíðis- daga. Neyðarlínan Neyðarsími Neyðarlínunnar 112 er opinn allan sólarhringinn yfir hátíðarnar og svarar fyrir slökkvi- lið, sjúkrabifreiðar og lögreglu um allt land. Rauði krossinn 1717 er hjálparsími Rauða kross- ins og verður opinn yfir alla jóla- hátíðina. Stígamót Lokað er hjá Stígamótum yfir hátíðarnar en 3. janúar opnar aftur hjá þeim. Hægt er að leita til Neyðarmóttökunnar. Kvennaathvarfið Kvennaathvarfið er opið allan sólahringinn yfir hátíðarnar. Sím- inn er 561-1205. SÁÁ Tekið verður á móti sjúklingum frá klukkan 10-12 á hátíðisdögum. Afgreiðsla SÁÁ er opin alla virka daga frá 8-12, nema á nýársdag. Bent er á slysadeild og bráðamót- töku Landspítala komi alvarleg til- felli upp. APÓTEK Lyfja Afgreiðslustaðir Lyfju í Lágmúla og á Smáratorgi verða opnir til kl. 18 á aðfangadag og til kl. 13 í Smáralind. Aðrir afgreiðslustaðir verða opnir til kl. 12 á aðfangadag. Á jóladag verða afgreiðslustað- ir Lyfju lokaðir, nema í Lágmúla, opið frá 10-01 og á Smáratorgi, opið frá 09-24. Annan í jólum er einnig lokað á afgreiðslustöðum Lyfju um allt land, nema í Lág- múla, opið frá 07-01, í Keflavík opið frá 12-16 og á Smáratorgi verður opið frá 08-24. Árbæjarapótek Opið til 18.30 á Þor- láksmessu. Opið frá 9-12 á aðfangadag. Lokað á jóladag og annan í jólum. Lyfjaval, Álftamýri Opið á aðfangadag frá 9-12. Lokað á jóladag og annan í jólum. Lyfjaval, Mjódd Opið á aðfangadag frá 9-12. Lokað á jóladag og annan í jólum. Lyfjaver Opið á aðfangadag til 12. Lokað á jóladag. Bílaapótekið Opið til 14 á aðfangadag. Lokað á jóladag. Opið til 23 annan í jólum. SAMGÖNGUR Strætó ekur eftir hefðbundinni áætlun á Þorláksmessu. Á aðfanga- dag hættir akstur kl. 14. Enginn akstur jóladag. Annan í jólum er akstur samkvæmt sunnudags- áætlun. Sundlaugar ÍTR verða opnar frá 8 til 12.30 á aðfangadag nema Klé- bergslaug þar sem opið er frá 10- 12.30. Sundlaugar ÍTR eru lokaðar á jóladag. Annan í jólum er lokað í sundlaugum ÍTR nema í Breið- holtslaug, opið frá 12-18, og Laug- ardalslaug, opið frá 12-18. STÓRMARKAÐIR Hagkaup Á aðfangadag er opið til 12 í versl- unum Hagkaups í Borgarnesi og Njarðvík, til 14 í Kringlunni, á Akureyri, í Spöng, Garðabæ og Nesi. Í Smáralind verður opið til 15 í verslun Hagkaups og í Skeifunni til kl. 16. Á jóla- dag verður lokað í versl- unum Hagkaups um allt land. Á annan í jólum er lokað í öllum búðum Hagkaups, nema í Skeifunni og í Garðabæ sem verða opnar frá kl. 11. Nóatún Á aðfangadag verður opið til kl. 16. Lokað á jóladag. Á annan í jólum verður opið frá kl. 10. 11-11 Á aðfangadag er opið í 11-11 frá 9- 16. Á jóladag er lokað í verslunum 11-11 Opið er frá 12-23 á annan í jólum. Bónus Verslanir Bónuss verða opnar frá 10-14 á aðfangadag. Lokað á jóla- dag. Aðra daga verður hefðbund- inn opnunartími í verslunum. Krónan Á aðfangadag er opið í verslunum Krónunnar frá 9-13. Lokað á jóla- dag og annan í jólum. Afgreiðslutímar um hátíðarnar ÁRBÆJARKIRKJA Á VETRARSÓLSTÖÐUM Fagurt var um að litast í Árbæjarkirkju á stysta degi ársins þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar þar að garði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ég vil hjálpa með 100 krónum á mánuði. Ég skrái mig með SMS- skilaboðunum FHI í síma 1900 og eftir það styrki ég Fjölskylduhjálp Íslands með 100 krónum á mánuði. Viðkomandi fær svo sent eitt SMS á mánuði sem kostar 100 krónur sem færist á símareikning um hver mánaðarmót. Öll símafyrirtækin gefa sína þjónustu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.