Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1900, Síða 14

Sameiningin - 01.11.1900, Síða 14
inum var frá uppliafi funda okkai' kunnugt, að eg tœki þar ekki köllun, fremur en annarsstaðar, framar en eg væri búinn; en eg þjónaði söfn- uðinum samkvæmt sérstökum árlegum samningi, að beiðni safnaðarins, 1895, 1896 og 1897 með 10, 7 og 6 embættisgjörí'um á ári, fyrir um samið kaup, $10 bverja fer'', auk extraverka. Svo þjónaði eg söfnuðinum 1898 og 1899 að parti, fyrir „frjáls samskot í kirkju11- Þessi tvö ár þjónaði eg að „prívat missíön" minni, að vilja vina og frænda, þótt eg vissi, að sumum safnaðarlimum þætti það ,,leitt“, því eg vissi, að það var guði þóknanlegt, að han-1 orð væri flutt í Selkirk, á meðan ,,köllun“ þjónandi prests, sem þar væri heimilisfastur, var ekki komin í laggirnar. Gjöi'ið svo vel, herra ritstjóri, að birta þetta bréf í næsta blaði „Sameiningarinnar" í þ. m. Ieelandic River, 2. Nóv. 1900. Virðingarfyllst Oddr V. Gíslason. í prédikanabók rninni, er GuSspjallamál nefnist, nýút- korninni í Reykjavík á kostnaö hr. Sigurðar Kristjánssonar,og nú hiö fyrsta væntanlegri hingaö vestr, eru all-margar prent- villur, flestar þó svo,aö naumast hneyksla allan þorra lesenda. En sumar eru þó svo meinlegar, að vara þarf menn við þeim fyrir fram. Og af því að bókin líklega kemr í hendr sumra manna á undan prentvillu-skrá væntanlegri frá útgefanda, leyfi eg mér hér aö benda á helztu villurnar og leiðrétta þær, en bið menn jafnframt þegar undir eins og þeir fá bókina til sín að setja þessar leiðréttingar mínar þar inn á sínum stöðum: Á bls. 22 í 7. línu að neðan vantar inn í á eftir orðinu ,,mestmegnis“: fara fram hjá sér,— Bls. 46, 3. og 4. 1. aö ofan: ,,lífsskoðanir, sem birtast“ á að vera : lífsskoðanin, sem birtist Bls. 47, 7. 1. a. n.: ,,trúarþjónustuna“ á að vera: trúar- lífsþjónustuna Bls. 55, 16. 1. a. o.: ,,hér“ fyrir þegar — 117, 15. 1. a. o.: ,,sem varð“ fyrir sem hann varff — 175, 2. 1. a. n.: ,,að“ falli burt. — 253, 10. 1. a. n.: ,,og“ á undan ,,smáir“ falli burt. — 288, 12. 1. a. o.: ,,öðru“ fyrir einu — 426, 4. 1. a. n.: ,,dauðum“ fyrir dauffur — 484, 5. 1. a. o.: ,,að“ fyrir sem .— 492, 7. 1. a. o.: vantar enn á eftir ,,hann“

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.