Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1902, Page 9

Sameiningin - 01.06.1902, Page 9
57 morgni eilíföarinnar. Og sá hinn sami náttúru-atburSr getr þá einnig veriö til skýringar upprisu drottins vors Jesú sjálfs og þeirri ummyndan á líkama hans, sem einmitt er aðal- atriðiS í þvf óendanlega huggunaríka undri. — HugsaS get eg, aS einhverjum ySar, tilheyrendr góSir, finnist í fljótu bragði óviSrkvæmilegt aS viShafa þessa samlíking, aS bera saman myndbreyting ormsins, er hann verSr aS fiSrildi, og hina líkamlegu ummyndan, sem vér eigum í vændum í upp- risunni, og einkum þó hina líkamlegu ummyndan Jesú f upp- risunni. En er menn hugsa sig vel um, tel eg víst, aS sam- líking þessi fullnœgi trúarmeSvitund allra kristinna manna. EitthvaS svipaS hefir vakaS fyrir Hallgrími Pétrssyni, þá er hann var aS yrkja 25. passíusálminn. Eftir aS hafa minnt sjálfan sig á dýrSarkórónuna og réttlætisskrúSann, sem hann veit sig eiga í vændum á upprisudeginum, kemst hann þannig aS orSi: ,,Svo munu guSs engiar segja: oft var þá hrelldr hann; SjáiS nú þennan mann, fyrir blóS lambsins blíSa sem alls kyns eymd réS beygja búinn er nú aS stríSa áSr í heimsins rann,— og sælan sigr vann. “ Þetta er svo að kalla hans grafskrift, sem hann hefir sett sér sjálfr í nafni englanna. Og í þessari grafskrift er bent á hina stórkostlegu ummyndan, sem á honum er orSin þar inni í eilífSinni. HugsiS um hann líkþráan — eins afskræmdan og hræSilega útleikinn eins og menn æfinlega verSa í þeim sjúkdómi — á banabeSinum, í samanburSi viS þaS, sem hann fyrir trúna á Jesúm átti í vændum á hinum mikla ummyndun- ardegi. Og hugsiS um alla slíka líSandi, langþjáSa, dauS- sjúka menn. Myndi þeir sjálfir ekki í því ástandi líta á sig eins og orma, sem skríSa eSa veltast um í duftinu ? Vér höfum sumir reynt þaS aS vera slíkir aumingjar, slíkir ormar. Svo aS því leyti getr víst enginn haft á móti því atriSi sam- líkingarinnar. En hvaS um Jesúm — eins og hann var líkam- lega útleikinn í píslarsögulok, áSr en hann var lagSr í grafar- þróna, vafinn í línblæjurnar ? HvaS segir Esajas því viSvíkj- anda mörgum öldum áðr, innblásinn af heilögum anda?— ,,Fyrirlitinn og af öllum yfirgefinn, undirorpinn harmkvælum,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.