Sameiningin - 01.06.1902, Síða 16
65
skilja það og leiðast út af því til hinna háskalegustu ályktana.
Þeir geta í trúarlegu tilliti orðið fyrir stórkostlegu tjóni.
Menn ætti þó ekki að vera alveg tilfinningarlausir fyrir á-
byrgð þeirri, sem á þeim liggr út af framkomu sinni and-
spænis öðru fólki.---------
Gjaíir í skólasjóð kirkjufél. á þessu vori.
a) í Argyle, Man. :—Kristján Benediktsson (Glenboro),
$i; Pétr Kristófersson, $5; Jón Goodman, $5; Theodór Jó-
hannsson, $2; Kristín Kristjánsdóttir, 500.; Stefán Kristjáns-
son, $10; Jóhannes Halldórsson, $5; Andrés Anderson, $5;
Björn Anderson, $5; Jóhannes Strang, $2; Jón M. Nordal,
$5; Halldór Árnason, $5; Skúli Árnason, $5; Edwald Ólafs-
son, 50C.; Guðjón Jónsson, $1; Brynjólfr Gunnlaugsson, $1;
Mrs. Halldóra Gunnlaugsson, $1; ónefndr (Þ. J.), $10; Andrés
Jóhannesson, 50C.; Torfi Steinsson og Jón Hjálmarsson, $5;
Hannes Johnson, $1; Stefán Stefánsson, $1.50; Markús Jóns-
son, $1. b) í Winnipeg: — Thomas. H. Johnson, $25; F.
J. Bergmann, $25; Gísli Ólafsson, $25; Jón J. Vopni, $20;
A. S. Bardal, $5; Christian Johnson, $2; A friend, $2; Sigfús
Anderson, $5; J. G. Thorgeirsson, $2; Haraldr J. Ólson, $2;
Óli Ólson,$4; Jakob Johnston, $5; Jónas Jóhannesson, $2.50;
Sveinn Sveinsson, $2.
íslenzk nýja-testamenti eru að fá til kaups (60 cts.) hjá ritst. ,,Sam. “
,,VERÐI LJÓS!“—hið kirkjulebra mánaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar og Haralds Níels-
sonar í Reykjavík—til sölu í bókaverzlan H. S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cents.
,,EIMREIÐIN“. eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tíraaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bakdal, J. S. Bergmann o. fl.
..ÍSAFOLD”, lang-mesta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku
$1.50. H. S. Bardal, 557 Elgin Ave., Winnipeg, er útsölumaðr.
„SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudagsskólablaðið ,,Kenn-
arinn'* fylgir með ,,Sam.“ í hverjum mánuði. Ritstjóri ,,Kennarans“ er séra N. Stein-
grímr Þorláksson, West Selkirk, Man. Árgangsverð beggja blaðanna að eins $1;
greiðist fyrirfram.— Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada,—
Útgáfunefnd: Jón Bjaknason, (ritstj.), Fkiðrik J. Bergmann, Ólafr S. Þorgeirsson.
Björn B. Jónsson. N. Steingrímr Þorláksson.
Prentsmiðja Lögbergs. — Winnipeg.