Freyja - 01.02.1903, Side 22

Freyja - 01.02.1903, Side 22
J>TÍ að líta í kring' urrt sig- hvort hann sæi clckert' tærf á aff slbppa. ,,Égr er góður með að hræða þær; það væri þó gaman að sjá þær hlaupa, sér- staklega þessa frít Grant,“ hugsaði hann, og með það stundi hann lágt og aumkunarlega. „Ég er viss un> að Min sýnir trausfesitt a handleiðslm englanna með því að fl'ýja,“ hugsaði hann. „Ó, hvað er þetta ?“ sagði ungfrí. Shaw og apraíit upp. „Þetta, hvað ?“ spurði frú Siierwood. „Þetta einkennifega tiljóð“. „Ég heyrði ekkert, hverju var það líkt ?"• „Einhverjum í nauð, það virtist kcnna frá hæðumn® þarrw “. „O, guð hjálpi mér T Það Iíður yfir mig, ég er viss um það. 0;, guð minn góður Andvarpaði frú Fitzhammer og hneig niðnr S sæti sití. „0, nei, f guðanna bænuin, þú mátt ekki líða í öngvit, 6, livað getum við gjört?1 hrópuðu þær báðar sem einum niunni, ungfrú Shaw og frú Grant. „Það er ails ekkert að ótta3t, Saltie er æfinlega að finna upp á ein- hverju, Ég hugsa það hafi bara verið golan í trjánum,“ sagði frú Sherwood. En í því heyrðist annað andvarp nokkuð liærra en liið fyrra, svo nú heyrðn þær það atlar giöggt, og fiýttu ser af stað allfc hvað fætnr tognðu. En frú Sherwood fór í hægðum sínum á eftir og sagði við sjálfa sig: „Hvaða geitur gcta þær verið, þetta er ekki nema köttur eða hundur, má ske að umla npp úr svefni. Ég lieíi offc heyrt hundinn minn láta þannig sofandi”. Reíd var kyr þar til þær voru allar horfnar, gekk hann þá í hægð- um sínum lieim til bæjarins, og ásetti sér að sjá Ifelenu og kynnast henni, ef þess væri kostur. Samkvæmt því gekk hann þangað næsta dag. Helen sat þannig, að hún vaggaði drengnum sínum, sem }á liálf sofandi í vöggunni, með öðrum fæti, eri las þess á milli í bók, sem honuin sýn dist vera gömu útgáfa af veraldarsögunni. Hann bað um glas af vatni, og eftir að hafa fengið það, minntist hann lauslega á plássið, og hvort þær vildu ekki selja það. „Eg vildi gjarnan selja það, en dóttir míii vill ekki fara héðan,1* var svarið. Reid stakk upp á þessu til þess að draga þær út í samtal, ef þess væri kostur. En Helen leit ekki upp frá bókinni, svo liann sagði þá aftur, í þeirri von að ná athygli hennar: r „Eg vona niör takist að fá dóttur yðar til að líta vinsamlega á til- boð mitt. Mér hefir æflnlega þótt fallegt liérna, síðan ég var hér stadd ur fyrir þrem árum með vin mínum Granger".

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.