Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1903, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.06.1903, Blaðsíða 4
52 þess að ausa þar upp vatni handa þeim og slökkva þorsta þeirra. ,,Hvert orSatiltœki, sem kemr fyrir í líkingarmáli sálms- ins hefir sérstaka merking og bœtir viS nokkru nýju, sem er dýrmætara en svo, aS þaS megi missast. ‘Hann hressir mína sál’. Sál merkir í hinum hebresku ritningum 1/JiffeiSa. þaS, sem einstaklingrinn er í innsta og dýpsta eSli sínu. Þaö eru akrar, matjurtareitir og víngaröar í hjarSmannalandinu, sem eru ein- stakra manna eign. Og ef sauöirnir reika inn í eitthvert slíkt gerSi og nást þar, þá hefir sá, er þeir aö undanförnu hafa heyrt til, fyrirgjört eignarrétti sínum til þeirra geröiseigand- anum til handa. FrumorSiö hebreska, sem (í íslenzku biblí- unni) er þýtt (mjög ónákvæmt) meS oröinu hressir, merkir hér í sálminum þaö, aS hiröirinn bjargar sauöunum, þegar þeir hafa villzt á slíka annarlega staSi: ‘Hann leiöir inig burt og bjargar mér (lífi mínu) frá hinum óleyfilegu og hættu- legu stööum’. ,,‘Hann leiöir mig á réttan veg fyrir síns nafns sakir’. Oft hefi eg í œsku reikaö víösvegar um hjarSmannalandiö og veitt því grandgæfilega eftirtekt, hve torvelt þaö er aS velja sauöunum réttan veg. Ein braut liggr fram á þverhníptan hamar ; annar stígr liggr þangaö sem sauöirnir hljóta aö villast svo, aö þeir geta ekki rataö til baka. Og ávallt fór hirSirinn á undan þeim til þess aö leiffa þá á réttan veg, hugsandi um þaö aö halda í heiöri hiröisnafninu og finnandi til þess, hve mikiö er variS í þaö, aö vera góör hiröir. ,,Sumar brautir, sem eru réttar fjárgötur, liggja þó engu aS síör um staöi, þar sem banvænum hættum er aö mœta. Til þessa atriöis í kjörum hjarSlífsins lítr sálmaskáldiö, er hann segir: ‘Þó eg ætti aö ganga um dauðans skugga dal’. ÞaS aö einkenna dalinn meö þessu nafni á svo vel viö land vort sem hugsazt getr. Eg man eftir einum slíkum dal ná- lægt heimili mínu, sem kallaSr var Ræningjadalrinn. Og annar var nefndr Hrafnagjá. Þér sjáiö, aS nafniö ‘dauöans skugga dalr’ er í samhljóðan viö það, er frá alda ööli hefir tíökazt í mínu landi. Og svo er orðatiltœkiö : ‘Þín hrísla og stafr hugga mig’; því aö hiröarnir bera vopn til varnar, en

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.