Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1903, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.06.1903, Blaðsíða 13
Og borgarastaöa í frjálsu og kristnu ríki hefir í för meö sér skyldur og ábyrgö, sem enginn einstaklingr eöa flokkr ein- staklinga er undanþeginn. Því œöri sem köllun vor í lífinu er, því meiri er ábyrgöin, og því fyrr sem kirkja vor yfir höfuö aö tala viörkennir þennan sannleik, því betra verör þaö fyrir oss sjálfa og því meiri áhrifum og valdi náum vér aö beita hér í voru kæra landi. Hin lúterska guöfrœöi vor er á yfirstandandi tíö í mjög ánœgjulegu ásigkomulagi. Guöfrœöingar vorir og kennarar eru læröir menn, en líka auömjúkir og guöhræddir ; þeir hafa í sér starfsfjör, skarpskyggni og karlmennsku Lúters sjálfs. Hin þóttafulla, nærsýna, dauöraga tegund leiötoga þekkist ekki í prestaskólum vorum. Því eldri sem vér verðum, j>ví dýpri verör fyrirlitning vor á hinum uppblásnu stórbokkum, sem ranglega eru nefndir rannsóknarmenn (critics). Látum rannsóknarmennina margfaldast aö tölu; látum þá verja tíma sínum til rannsókna; en krefjumst þess, að þeir hafi heil- brigða skynsemi og hinn sanna hógværðar-anda, sem ávallt hefir einkennt hina beztu og göfugustu lærdómsmenn. Hver framtíö bíör vor ? Guö einn veit það. Vér erum aö veröa betr menntaöir en vér höfurn veriö. Hógværö vor verðr ef til vill ekki samferða bœttum kjörum vorum og vaxandi velmegun. Ef til vill verða einhverjir þeirra, sem á eftir koma, ekki andlega sinnaöir og guðhræddir í rannsóknum sínum. Guðlaus guðfrœöingr, eöa biblíufrœö- ingr án guös ótta, finnst mér vera líkr villumanni frá Suðr- hafseyjum dœmanda um sönglist. Hinar næmu eðlisávísanir, hin sterka sjálfsstjórn, hin glögga sjón á því, sem andlegt er og yfirnáttúrlegt, getr að eins veitzt þeim lærdómsmanni, sem andlegt heimili sitt hefir byggt á Golgata og hefir fyrir yfirkennara sinn hinn heilaga anda föðursins og guðmannsins, frelsara vors. Ef lúterska kirkjan í Vestrheimi verör staöföst í trú sinni á hiö opinberaða orð guös og heldr fast viö Ágsborgar- trúarjátninguna sem áreiðanlega og fullnœgjandi útskýring á kenningum nýja testamentisins, —ef kirkja vor viðrkennir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.