Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1904, Page 1

Sameiningin - 01.12.1904, Page 1
Ilúneiðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. i Vestrheimi. RITSTJÓRI JÖN BJAJtNÁSON. 19. ÁKG. WINNIPEG, DESEMBER 1904 . NR. IO. JÓLIN.*) Eftir séra MATTÍAS JOKKUMSSON. I. (Lag: Ofan af himnum hér kom eg.) Nú hljómar dýrð frá himni’ og jörö raeö hósíanna’ og þakkargjörð. Því bindum strax vort brœöralag og bjóðuin Jesú góðan dag. 2. Vér hneigjum þér, ó blessað barn! þú bendir yfir lífsins hjarn, svo kuldinn ber oss kærleiks arð og klakinn snýst í aldingarð. 3- Þú brosir — jörð og himinn hlær, og hjarta hvert af gleði slær; þú talar—böl og beiskja fer; þú bendir —allir lúta þér. 4- Þú biessar — heift og hatr flýr, þú horfir — syndin burtu snýr; þú kallar —dauðir kasta hjúp; þú kennir — lífsins skína djúp. 5. Þú biðr: ,,Elskið aðra heitt, “ en ætlar sjálfum þér ei aaitt; *) „Kirkjublaðið" II, 15,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.