Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1904, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.12.1904, Blaðsíða 1
Ilúneiðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. i Vestrheimi. RITSTJÓRI JÖN BJAJtNÁSON. 19. ÁKG. WINNIPEG, DESEMBER 1904 . NR. IO. JÓLIN.*) Eftir séra MATTÍAS JOKKUMSSON. I. (Lag: Ofan af himnum hér kom eg.) Nú hljómar dýrð frá himni’ og jörö raeö hósíanna’ og þakkargjörð. Því bindum strax vort brœöralag og bjóðuin Jesú góðan dag. 2. Vér hneigjum þér, ó blessað barn! þú bendir yfir lífsins hjarn, svo kuldinn ber oss kærleiks arð og klakinn snýst í aldingarð. 3- Þú brosir — jörð og himinn hlær, og hjarta hvert af gleði slær; þú talar—böl og beiskja fer; þú bendir —allir lúta þér. 4- Þú biessar — heift og hatr flýr, þú horfir — syndin burtu snýr; þú kallar —dauðir kasta hjúp; þú kennir — lífsins skína djúp. 5. Þú biðr: ,,Elskið aðra heitt, “ en ætlar sjálfum þér ei aaitt; *) „Kirkjublaðið" II, 15,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.