Sameiningin - 01.08.1907, Blaðsíða 5
i'immnmgin.
Mánaðarrit til stuifnings kirlcju og Icristindómi ísleiidinga
gefið út af hinu ev. lút. Jcirlcjufélagi Isl. í Vestrheimi
RITSTJÓRI JÓN BJAliNASON.
22. árg. WINNIPEG, ÁGÚST 1907. nr. 6.
ANNRÍKI HVETR TIL BCENAR.
Eitt af pví, sem hvatti frelsarann til bœnar, láta margir
verSa sér ástœSu fyrir pví aö halda sér frá bœn. Hann bað fyr-
ir þá sök, að hann var svo mjög önnum kafinn. Þá er störf
embættisþjónustu hans hlóöust allra mest yfir hann, sá hann á-
vallt um að tryggja sér tómstundir til aö biöja. Svo er að sjá
sem honum hafi fundizt hann gæti fremr látiö vera að raöa dags-
verkum sínum nákvæmlega niðr fyrirfram en aö missa af þeim
augnablikum tilbeiðslu og biðjandi samvistar með föSur sínum,.
sem bjuggu hann undir sérhvaö eina, er fyrir honum lá. PIiö
mikla annríki, sem dagrinn sá eSa sá hafSi honum búiS, hiS
sjálfsagSa mótspyrnu-aSkast, sem ávallt annaS veifiS beiS hans,
hin þreytandi ös mannfjöldans, sem leitaði líknar hjá honum,
hinar snöggu tilbreytingar i umheimi hans og kjörum, svo
nauSa-líkar reynslu önnum kafins manns á vorri tíS,—allt þetta
réð þ'ví einmitt, aS bœnin var svo mikill meginþáttr í æfisögu
hans. En hins vegar eru þaS einmitt samskonar ástœSur, sem
flestir láta sér verSa til þess, aS þeir komast aS þeirri niSrstöSu
í huga sínum, aS boen fyrir þá geti ekki komiS til mála. Ann-
ríki dagsins er þegjandi áskoran til bœnar, en vér látum þaS
verSa oss aS afsökun þess að vér biSjum ekki. Hvílík fásinna.
Kristr lét persónulegar ástœSur sínar verða sér aS trygging
fyrir því, aS hann fengi farsællega fullnœgt þvi öllu, er dagr-
inn heimtaSi af honum. Hann var á fótum góSri stund fyrir
dögun. Oft lét hann fólkiS, er til hans streymdi, bíSa all-lengi
aS morgni til þess aS enginn skortr á undirbúningi anda hans
yrSi til þess aS hindra hann frá því daginn allan á eftir aS
greiSa úr vandræSum komumanna og hjálpa þeim í neyS þeirra.
Allt annaS af dagsverki hans mátti vera komtS undir atvikum,