Sameiningin - 01.08.1907, Blaðsíða 9
aS ganga á hólm viö aSra erviðleika, hann er lika, ef hann aS
eins vissi þaS, í beztu ástœöum til þess aS leggja sjálfan sig
fram til sterkrar og ávaxtarsamrar bœnar.
.S'. ,S'. Times.
SKÓLAMAL KIRKJUFÉLAGSINS.
Eftir hr. Hjört Leó.
SkólamáliS er vafalaust örSugasta verkefniS, sem kirkju-
félagiS íslenzka hefir sett sér fyrir hendr, enda er öll von til
þess. ÞaS hefir meiri kostnaS í för meS sér en nokkurt annaS
kirkjufélags-málefni út af fyrir sig, og meS tímanum lítr út
fyrir aS þaS útheimti meiri fjárútlát en öll hin saman lögS.
ÞaS er þýSingarmesta málefni, sem kirkjufélagiS hefir meS
liöndum, aS heimatrúboSinu undan skildu.
Margir hafa vonaS, aS þar yrSi hlaSiS sterkasta varnar-
virki íslenzkrar tungu og íslenzkra bókmennta.
FramtíS kirkjufélagsins íslenzka hafa þeir álitiS væri meir
lcomin r.ndir heppilegum úrslitum þess máls en nokkurs annars;
þaSan gætum vér í framtiSinni búizt við aS sjá leiðtoga vora
koma.
ÞaS er því sízt að undra, þótt.seint hafi gengiS aS komast
að einhverri ákveðinni niSrstöSu um þetta mál. En þar sem
málið tók að miklu leyti nýja stefnu á síðasta kirkjuþingi, og
vonandi er, að eitthvaS sögulegt gjörist innan fárra ára, þá ber
nauðsyn til að rœkilega sé hugsaS um það frá öllum hliðum,
til kirkjuþings 1908, svo 'hver einasti kirkjuþingsmaðr verSi þá
húinn aS mynda sjálfstœSa skoSun á málinu, því meS því eina
móti er unnt aS búast viS heppilegum úrslitum.
Mér hefir því hugkvæmzt aS byrja meS því aS segja álit
mitt á þessu máli og rökstySja þaS eftir föngum. Gjöri eg
það i þeirri von, aS fleiri taki til máls, þvi á þann hátt er helzt
unnt aS komast aS réttri niSrstöSu.
I.
Á síSasta kirkjuþingi var samþykkt að ráða mann, til næsta
kirkjuþings, til aS safna fé í skólasjóS, og var séra Björn B.
Jónsspn valinn til þess starfa. SíSan hefir frétzt, aS hann hafi
tekiS verkiS að sér um tíma til aðbyrjameS. TrauSlega hefSi
getaS fengizt heppilegri maSr til þess starfa. En vel gengr
þá, ef svo miklu fé verðr safnaS á einu ári, að vextir af því
nemi $2,500 árlega. Þó er það mögulegt, ef íslendingar sýna
nú þann áhuga, sem málefniS verðskuldar, þótt eg hins vegar