Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1907, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.08.1907, Blaðsíða 24
i8o Björn Sölvason, 17 ára aS alclri, sonr hjónanna Gunnlaugs Sölv asonar og Guöríöar konu hans í Selkirk, varö undir járn- brautarvagni og dó samstundis 18. Júlí síöastl. Hann var hiö bezta mannsefni. Líkiö var greftraö i Winnipeg. Júlí-blaö „Sam.“ var alprentað, þá er þetta hryggilega slys kom fyrir, og þess því ekki getið þar. Annar piltr, einkar vel látinn, á sama aldri (á 17. árij, Axel Dalmann, sonr Jónasar Dalmanns og Rósu konu hans, andaðist í Winnipeg 9. Ágúst. 17. Júní andaðist í Garðar-byggð, N.-Dak., Árni Snœdal, ungr maðr og vel gefinn. Lét eftir sig konu og tvö börn. Heyrði til Þingvallasöfnuði. K. K. Ó. í kirkjufélagssjóð hafa þessi tillög verið greidd siðan sein- ast var auglýst í „Sam.“; aj gjafir: Garðar-söfn. $11.80, Þingvallasöfn. $11.57, Fjallasöfn. $6.90, kvenfélag Garðar-s. $5.00, Fyrsti lút. söfn í W.peg $39.85, Selkirk-söfn. $5.00, Þorgils Þorgeirsson, W.peg $5.00, Kristnessöfn. $3.50, Guðmundr Einarsson, St. Adelard, Man., $2.00. bj safnaðagjöld ákveðin: Swan River söfn. $4.00, Frelsis- söfn. $16.65, Grafton-s. (1904) $i-32» Selkirk-s. J1905J $12.24, Selkirk-s. fi9o6J $15.07, Guðbrandss. (T906J $6.50, Gimli-s. ('1906J $9.22, ísafoldars. (1906) $3.30, Alberta-s.figoóJ $10.30. En í heiðingja-missícnarsjóð hefir þetta verið greitt: Garðar-s. $12.20, Konkordía-s. $7-75, bandalag Fyrsta lút. safn í W.peg $25.00, Fyrsti lút. söfn. $20.20, baukasaniskot úr banda- lagi Fyrsta lút. safn. $24.12, Th. Thorleifsson, Brandon, $2.50, Ari Egilsson, Brandon, $1.00, sd.skóli Selkirk-safn. $3.00, ó- nefndr í Minneota, Minn., $25.00, Guðmundr Einasrson, St. Adelard, Man., $i.co. E. Thorwaldson, féhirðir kirkjufél. Gjafir til hins fyrirhugaða missiónarhúss í Reykjavík: Jó- hannes Bergmann Jóhannesson, Winnipeg, $10, Guðmundr Bjarnason $5, Flora Júlíus $1, Hildr Ólson $1, Brynjólfr Árna- son $1, Friðrik Bjarnason $1, Mrs. H. Sigurðsson 25 ct., Sig- ríðr K. Peterson 50 ct., séra Jón Bjarnason og kona hans ('að nýjuj $10, Jakob Hinriksson $1.25, Jón J. Sveinbjörnsson $1.50, PT. G. Hinriksson $5, H. G. Nordal $2.50, H. S. Bardal $5, Eleo- nóra Júlíus $1, Mrs. Guðný Johnson 50 ct., Guðjón Hjaltalín 50 ct.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.