Lífið - 01.01.1939, Page 207
LÍFIÐ
205
bæði hvítir menn og hinir blökku þrælar þe.irra;
þrælarnir af því, að þeir þekktu eigi aðra vinnu en
þvingunarvinnu, og herrar þeirra, hinir hvítu hús-
bændur, vegna þess, að í þeirra augum var líkam-
leg vinna skylda og hlutverk þræla einna!
En takmark Washingtons var að hefja gildi vinn-
unnar upp í æðra veldi. Öll hans stai*fsemi og líf
var þessu helgað. En hversu vann hann að þessu, og
hver er árangurinn? — Það er of langt mál að
rekja framkvæmdir hans í einstökum atriðum.
Stefnu hans hefir þegar verið lýst. 1 lífi og starfi
var hann henni trúr. Einkunnarorð skóla hans og
grundvöllur, var lærdómur sá, er frú Ruffner hafði
kennt honum, en það var þetta: Hvað sem þú vinn-
Ur, þá vinn það af fullkominni vandvirkni .
Námsgreinir í skóla hans, er hver nemandi lagði
stund á, voru fáar. Höfuðgreinir voru: móðurmál-
ið og reikningur. Auk þess nokkrar hagnýtar grein-
lr> t. d. bókhald, heilsufræði, búfræði og handiðnir.
Sameiginlegt fyrir alla og rauði þráðurinn í öllu
bans skólastarfi var þó vinnan, hin líkamlega vinna.
Gamli skólinn, — fjósið og hænsnakofinn, —
fullnægði ekki lengi aðsókn og þörfum. Ný hús
Wsu, hús eftir hús, íbúðarhús, skólahús, samkomu-
hús> bókasafn, vinnustofur og gróðurhús, og akur-
11111 gamli óx í allar áttir og ól af sér akur eftir ak-
^11'- Loks var gamli skólinn rifinn og á grunni hans,
bar sem vagga allrar þessarar víðtæku starfsemi
afði staðið, reis veglegt guðshús.
Þegar Washington andaðist, haustið 1915, eftir
4 ára þrotlaust starf, — var þessi skóli, sem byrj-