Lífið - 01.01.1939, Page 209
lífið
207
Skal nú hverfa frá þessum skóla negranna, aust-
Ur yfír Atlantshafið til þein'ar þjóðarinnar, sem*úm
langt skeið hefir staðið í fremstu röð um menntir,
Lstir og vísindi, — til Þýskalands. Rétt utan við
Berlín, úti í Tegelervatninu (sem áin Havel mynd-
ai") er allstór eyja, vaxin fögrum skógi og akur-
neinir á milli. Inni á milli trjánna sér í nokkur rauð-
íeit hús, íbúðarhús gamalt í ,,villa“-stíl og
nokkur hús fleiri, þ. á m. gripahús, hlöður og
Seymsluskúra. Eyja þessi heitir Scharfenberg. Sum-
arið 1928 kom ég þangað til þess að kynna mér af
eigin sjón og heyrn það, sem fram fór í þessum hús-
Uln og á þessum ökrum, en áður hafði ég um það
efni aðeins annara sögn. —
Morgun einn í ágústmánuði lagði ég snemma dags
af stað frá gististað mínum í Berlín. Tók förin all-
i^ngan tíma, enda varð ég að ganga drjúgan spöl,
frareð endastöð áætlunarbílsins, sem ég fór með, var
^ngt þar frá. Þegar ég kom á vatnsbakkann gegnt
eyjunni, sá ég lítið hús skammt frá ströndinni og
v°ru á því stórir gluggar. Sá ég þar tvo pilta sitja
Vl® gluggann og voru þeir að lesa eða skrifa. Er
beir urðu varir við mannaferð á bátabryggjunni
’num megin sundsins, opnuðu þeir gluggann, athug-
^u komumann, kölluðu yfir sundið og spurðu er-
lr>da. Og er ég hafði greint þeim frá því, að ég ósk-
a®i að hafa tal af dr. Blume, rektor menntaskólans
a eyjunni, komu þeir út og ferjuðu mig yfir til eyj-
arinnar. Á leiðinni yfir sundið spurði ég þá um hagi
f)eil’i'a og störf. — Þeir Voru báðir nemendur
^nntaskólans, annar 16, hinn 17 ára að aldri. „Nú