Lífið - 01.01.1939, Page 231
lífið
229
af hálfu þeirra, sem þá töldu sig standa fremsta í
flokki leikritahöfundanna í Lundúnaborg. — S.
byrjar hinn glæsilega skáldaferil, með því að skrifa
um, og endurbæta eldri leikrit.
Því var sem sé þannig háttað' í leikhússmálum
Lundúna á þessum árum, að þegar leikritahöfund-
urinn hafði selt einhverjum leikflokki leikrit sitt,
vai'ð það eign flokksins eða leikhússins, og gat það
farið með það eins og því þóknaðist, á allan hátt, og
höfundurinn hafði ekkert yfir því að segja framar,
eða átti nokkurt tilkall til þess.
Væri það útleikið, og flokkurinn vildi — af einni
eða annari ástæðu — sýna það að nýju, var ein-
bverjum yngri höfundi falið að ,,gera það upp“, eins
°g það var kallað, — með ýmsum smá-breytingum,
viðbótum, og innskotum, — eða þá að hann var lát-
iun semja það alveg upp að nýju, þó atvikarás og
uðaluppistaða gamla ritsins væri höfð til hliðsjónar.
Það var því einmitt á þennan hátt, sem S. æfir
fyrst skáldgáfu sína, og fær mikið hrós, og viður-
kenningu fyrir. — Sumir andstæðingar hans, og
öfundarmenn, skeyttu auðvitað skapi sínu á honum,
báru út um hann óhróður, skrifuðu níðrit um hann,
°g brigsluðu honum um, að hann skreytti sig með
íánsfjöðrum, og þar fram eftir götunum.
En almenningsálitið var með S., og útgefandi
^itsins afsakaði bókina í formálanum, þar sem hann
Lka hrósaði S. fyrir mikla leikhæfileika, heiðarleik,
°g skemmtilega skáldgáfu.
Um þetta leyti er S. í leikflokk, sem kendur hefur
verið við Camberlain lávarð. Heimildir eru til fyrir